Berglind: Þó þær séu miklu stærri eru hjörtun í okkur risastór Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 15:45 Berglind og Gunnhildur Gunnarsdætur stilla sér upp á æfingu landsliðsins í vikunni. vísir/stefán Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Mikið og gott systraþema er í kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir komandi átök í undankeppni EM 2017. Fjórar systur eru í hópnum sem mætir Ungverjalandi í fyrsta leik á laugardaginn og Slóvakíu í Höllinni fjórum dögum síðar. Tvær af systurunum fjórum koma úr Stykkishólmi og eru Íslandsmeistarar með Snæfelli. Það eru þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur. Berglind er nýliði í hópnum og Gunnhildur fagnar því að fá tækifæri til að æfa og spila oftar með systur sinni.Sjá einnig:Fjórar systur á leið með landsliðinu til Ungverjalands „Þetta er bara geggjað. Það er frábært að fá tækifæri til að spila saman fyrir landsliðið,“ segir Gunnhildur í samtali við Vísi og Berglind tekur undir orð systur sinnar: „Þetta er bara geðveikt. Það er ótrúlega skemmtilegt að vera komin inn í þennan hóp og bara enn þá meira gaman að hafa systur sína með sér á æfingum,“ segir Berglind. Ungverjar og Slóvakar eru með virkilega góð körfuboltalið og voru á síðasta Evrópumóti. Þau ætla sér aftur á EM eftir tvö ár og eiga stelpurnar okkar því erfiða leiki fyrir höndum. „Þetta er verðugt verkefni og verður erfitt. Við þurfum að sýna eins mikla baráttu og við höfum Það þýðir ekkert annað þannig við mætum með höfuðið hátt og gerum eins vel og við getum,“ segir Gunnhildur og Berglind bætir við:Sjá einnig:Pálína: Við erum allar á sama aldri, hættu þessu „Þó þær séu miklu stærri er hjartað í okkur risastórt þannig ég held að baráttan sé aðalatriðið og svo bara hafa sjálfstraustið í botni og kýla á þetta. Það er ekkert að hræðast. Þetta er bara skemmtilegt verkefni.“ Aðspurð um helstu eiginlega systur sinnar segir Gunnhildur: „Það er baráttan, “ en hvað segir Berglind um eldri systur sína? „Hún er svo rosalega snögg og fáránlega góð skytta. Svo er það baráttan. Hún kastar sér í alla bolta og þannig á þetta að vera.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Fótbolti Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum