Telja hryðjuverkamennina níu talsins sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2015 23:26 129 létust í árásunum í París. Minningarathafnir hafa verið haldnar víða um Frakkland undanfarna daga, en þessi mynd var tekin í Toulouse í dag. vísir/epa Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Frönsk lögregluyfirvöld hafa nú undir höndum myndskeið sem sýnir fram á að hryðjuverkamennirnir í árásunum í París hafi verið níu talsins. Á vef BBC segir að sá níundi hafi verið á meðal þeirra sem hafi skotið á kaffi- og veitingahús í borginni, og að mannsins sé nú leitað. Umfangsmikil leit stendur yfir í Frakklandi og Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Þá ríkir mikill viðbúnaður í Frakklandi, en yfirvöld hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn vegna árásanna. Þrír eru í haldi í Belgíu; tveir karlar og ein kona, í tengslum við málið. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur óskað eftir því að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25 Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06 Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34 „Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00 Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04 Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41 Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Minnast fórnarlamba árásanna á klukkutíma fresti 129 mann létu lífið í árásunum og rúmlega 300 særðust. 17. nóvember 2015 14:25
Árásirnar í París: Þrír handteknir í Þýskalandi Grunur leikur á að Salah Abdeslam, sem grunað er að hafi komið að árásunum í París, hafi flúið til Þýskalands. 17. nóvember 2015 13:06
Íslendingar þurfi að vera á varðbergi Þingmenn sammála um að hryðjuverkin í París og víðar megi ekki spilla grunngildum lýðræðislegra samfélaga í Evrópu. 17. nóvember 2015 19:34
„Blómin og kertin eru hér til að vernda okkur“ Viðtal sem franskur blaðamaður tók við tvo feðga síðastliðinn laugardag í París, skammt frá tónleikastaðnum Bataclan, hefur vakið mikla athygli á vefnum síðastliðinn sólarhring. 17. nóvember 2015 21:00
Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Frakkar hafa farið opinberlega fram á aðstoð frá ESB sem byggir á lögum sambandsins sem aldrei hefur verið beitt áður. 17. nóvember 2015 10:04
Repúblikanar vilja stöðva flutninga flóttamanna til Bandaríkjanna "Þjóð okkar hefur alltaf tekið fólki opnum örmum en við getum ekki leyft hryðjuverkamönnum að nýta sér það.“ 17. nóvember 2015 16:41
Kerry segir liðsmenn Isis vera siðblind skrímsli John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að vígamenn Isis samtakanna séu siðblind skrímsli. Hann segir að ekki sé um baráttu tveggja siðmenninga að ræða, eins og sumir haldi fram, enda sé ekkert siðfágað við þá og þeirra hugmyndafræði. 17. nóvember 2015 08:24