Árásirnar í París: Fjölga lögreglumönnum gífurlega Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:04 Fjöldi hermanna er nú á götum úti í Frakklandi. Vísir/EPA Yfirvöld í Frakklandi hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn eftir árásirnar í París á föstudaginn. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur farið fram á að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Þá voru frekari loftárásir gerðar í Sýrlandi í nótt og auk þas var húsleit gerð á 128 híbýlum grunaðra íslamista. Í gær var gerð húsleit á rúmlega 160 stöðum þar sem 23 voru handteknir og hald var lagt á fjölmörg vopn og þar á meðal eldflaug og sjálfvirka árásarriffla.Sjá einnig: Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Gífurlega umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi og í Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Talið er að hann hafi flúið til Belgíu eftir að hafa komist í gegnum vegatálma í Frakklandi, en Belgar hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna leitarinnar.A Bruxelles, je viens d'invoquer à l'instant l'article 42.7 au nom de la France #UE pic.twitter.com/w1ygZ7KaPW— Jean-Yves Le Drian (@JY_LeDrian) November 17, 2015 Samkvæmt frétt BBC hefur verið hætt við leik Belga við Spán í knattspyrnu í dag. Le Drian birti tíst fyrr í morgun, þar sem hann sagðist hafa beitt reglu 42,7 úr Lissabonsáttmálanum á fundi í Brussel. Sú regla felur í sér að sé ráðist á eitt ríki ESB eigi hin ríkin að koma til aðstoðar. Samkvæmt frétt Guardian eru Frakkar að fara fram á frekari þátttöku í baráttunni gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Frakkar hafa ekki beitt grein fimm í stofnsáttmála NATO sem felur í sér sambærilega aðstoða frá aðildarríkjum.The #ParisAttacks assailants: what we know https://t.co/UcCJd1i8uQ pic.twitter.com/GdBQPZhN8s— Agence France-Presse (@AFP) November 17, 2015 Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa virkjað 115 þúsund lögreglumenn og hermenn eftir árásirnar í París á föstudaginn. Jean-Yves Le Drian, varnarmálaráðherra Frakklands, hefur farið fram á að Evrópusambandsríki komi Frakklandi til aðstoðar. Þá voru frekari loftárásir gerðar í Sýrlandi í nótt og auk þas var húsleit gerð á 128 híbýlum grunaðra íslamista. Í gær var gerð húsleit á rúmlega 160 stöðum þar sem 23 voru handteknir og hald var lagt á fjölmörg vopn og þar á meðal eldflaug og sjálfvirka árásarriffla.Sjá einnig: Árásirnar í París: Hollande segir ISIS vera heigla Gífurlega umfangsmikil leit stendur nú yfir í Frakklandi og í Belgíu að Belganum Salah Abdeslam, sem grunaður er um aðild að árásunum. Talið er að hann hafi flúið til Belgíu eftir að hafa komist í gegnum vegatálma í Frakklandi, en Belgar hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna leitarinnar.A Bruxelles, je viens d'invoquer à l'instant l'article 42.7 au nom de la France #UE pic.twitter.com/w1ygZ7KaPW— Jean-Yves Le Drian (@JY_LeDrian) November 17, 2015 Samkvæmt frétt BBC hefur verið hætt við leik Belga við Spán í knattspyrnu í dag. Le Drian birti tíst fyrr í morgun, þar sem hann sagðist hafa beitt reglu 42,7 úr Lissabonsáttmálanum á fundi í Brussel. Sú regla felur í sér að sé ráðist á eitt ríki ESB eigi hin ríkin að koma til aðstoðar. Samkvæmt frétt Guardian eru Frakkar að fara fram á frekari þátttöku í baráttunni gegn ISIS í Írak og Sýrlandi. Frakkar hafa ekki beitt grein fimm í stofnsáttmála NATO sem felur í sér sambærilega aðstoða frá aðildarríkjum.The #ParisAttacks assailants: what we know https://t.co/UcCJd1i8uQ pic.twitter.com/GdBQPZhN8s— Agence France-Presse (@AFP) November 17, 2015
Hryðjuverk í París Mið-Austurlönd Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Innlent „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Innlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira