Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Eiríkur Stefán Ásgeirssopn skrifar 25. nóvember 2015 09:15 Rafael Benitez. Vísir/Getty Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44