Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 10:15 Cameron og Hollande hittust í París í morgun Vísir/Gtety David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands og Francois Hollande, forseti Frakklands, hittust í París í morgun til þess að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í París. Leiðtogarnir funduðu einnig um viðbrögð ESB við árásunum og voru þeir sammála um að herða þyrfti landamæraeftirlit á ytri landamærum ESB án tafar. Cameron sagðist styðja hertar loftárásir Frakka á ISIS í Sýrlandi í kjölfar hryðjuverkaárásanna í París og til þess að sýna þann stuðning í verki mun franski loftherinn fá aðgang að herflugstöð breska flughersins á Krít.Sjá einnig: Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í BrusselBreski forsætisráðherann sagði að í vikunni væri von á aðgerðaráætlun Breta gagnvart ISIS en Cameron hefur lýst því yfir að Bretland muni taka þátt í loftárásum á ISIS. Leiðtogarnir sammældust um að mikilvægt væri að ríki ESB gætu deilt upplýsingum sín á milli á mun skilvirkari hátt auk þess sem koma þyrfti lögum yfir ólöglega skotvopnamarkaði til þess að koma í veg fyrir árásir hryðjuverkamenn.Sjá einnig: Brussel enn í herkvíHollande lýsti því yfir að Frakkar myndu enn herða loftárásir gegn ISIS enda væri von á Charles de Gaulle, stærsta herskipi Frakka, til þess að taka þátt í loftárásunum. Leiðtogarnir fóru einnig að Bataclan-tónlistarhöllinni þar sem þeir minntust fórnarlamba árásanna en 130 létust og hundruð særðust í árásunum.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30 Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13 Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04 Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52 Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Lifði af bæði 11. september og hryðjuverkin í París Bandaríkjamaðurinn Matthew var við Tvíburaturnana 11. september 2001 og í Bataclan-höllinni fyrir rúmri viku. 21. nóvember 2015 14:30
Sextán handteknir í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu í Brussel Nítján húsleitir fóru fram í Brussel í leynilegum aðgerðum lögreglu. 22. nóvember 2015 23:13
Uppgötvaði að maðurinn sem hann var að bjarga var einn af árásarmönnunum í París Hjúkrunarfræðingur fann sprengjubelti á manninum eftir að hann hóf endurlífgun. 21. nóvember 2015 17:04
Hæsta viðbúnaðarstigi lýst yfir í Brussel Yfirvofandi hryðjuverkahætta, segja stjórnvöld. 21. nóvember 2015 09:52