Völdu Messi frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 13:30 Lionel Mess tileinkaði syni sínum Thiago Messi verðlaunin. Vísir/Getty Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF) Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF)
Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira