Liðin sem eru komin í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 22:15 Raul Bobadilla innsiglaði sigur Augsburg í Belgrad en með því komst þýska liðið í 32 liða úrslitin. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira