Umboðsmaður efast um lögmæti synjunar kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 26. mars 2015 08:15 Héðinn Unnsteinsson skrifaði bókina Vertu úlfur um reynslu sína af veikindum sínum og íslensku geðheilbrigðiskerfi. Umboðsmaður Alþingis hefur beint því til Embættis Landlæknis að taka upp mál Héðins á ný, ellegar muni hann taka það upp sjálfur. Fréttablaðið/Valli Yfirlæknir geðsviðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Sigmundur Sigfússon, synjaði Héðni Unnsteinssyni um innlögn á geðdeild árið 2008 vegna álits starfsmanna deildarinnar á skoðunum hans, sem hann lýsti í viðtali við Kastljós. Þetta kemur fram í bréfi sem Sigmundur ritaði Héðni sjálfur og er birt hér með greininni. Í fyrirspurn sem umboðsmaður Alþingis sendi heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að hann efist um lögmæti synjunarinnar. Vegna synjunarinnar frá Sigmundi urðu veikindi Héðins verri. Dráttur varð á læknismeðferð og veikindi hans urðu svo svæsin að hann var neyðarvistaður í Reykjavík og var lengi að jafna sig eftir áfallið. Hann hitti Sigmund á ráðstefnu vegna vinnu sinnar um geðheilsu eftir efnahagshrunið og ákvað eftir þann fund að hann þyrfti úrlausn á málinu. „Ég spurði hann þá hvers vegna hann hefði synjað mér um læknismeðferð. Hann svaraði því til að ég skyldi bara læra af þessu. Hvað var það sem ég átti að læra? Sjúkrahúsið neitaði mér um innlögn á grundvelli skoðana minna. Ég þurfti hjálp en fékk ekki og veikindi mín versnuðu. Ég fann eftir þetta samtal við hann að ég þurfti úrlausn svo aðrir lentu ekki í sömu sporum. Þetta má ekki gerast í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir hann. Sigmundur sendi Héðni bréf í október 2012. Hluti þess er birtur hér með greininni og lýtur að ástæðum synjunar hans. „Ráðuneytið benti mér á að fara með umkvörtun mína í hefðbundið ferli, sem ég gerði. Ég sendi kvörtun til Embættis landlæknis.“ Héðinn fékk ekki svör fyrr en eftir 72 vikur og þá þess efnis að embættið sæi ekkert að vinnulaginu. Álit landlæknis var byggt á þeim forsendum að engin formleg innlagnarbeiðni til FSA hefði legið fyrir. Umboðsmaður Alþingis tók við umkvörtun Héðins og sendi bæði Embætti landlæknis og heilbrigðisráðherra fyrirspurnir um málið og vísar í stjórnarskrárvarin réttindi hans. Í erindi hans segir m.a.: „Af fyrirliggjandi gögnum þessa máls verður ekki annað ráðið en í raun hafi ástæða þess að Héðinn var ekki lagður inn á FSA á sínum tíma verið afstaða starfsmanna FSA til ummæla hans í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins er lutu að starfsemi sjúkrahússins. […] Ég minni í þessu sambandi á þá umgjörð sem aðgengi að heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstofnunum er búin í lögum sem ætlað er að útfæra það ákvæði 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar um að öllum sem þess þurfa skuli tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika. Hér kann einnig að þurfa að horfa til 14673. gr. stjórnarskrárinnar og laga um tjáningarfrelsi einstaklinga.“ Alþingi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira
Yfirlæknir geðsviðs Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Sigmundur Sigfússon, synjaði Héðni Unnsteinssyni um innlögn á geðdeild árið 2008 vegna álits starfsmanna deildarinnar á skoðunum hans, sem hann lýsti í viðtali við Kastljós. Þetta kemur fram í bréfi sem Sigmundur ritaði Héðni sjálfur og er birt hér með greininni. Í fyrirspurn sem umboðsmaður Alþingis sendi heilbrigðisráðuneytinu kemur fram að hann efist um lögmæti synjunarinnar. Vegna synjunarinnar frá Sigmundi urðu veikindi Héðins verri. Dráttur varð á læknismeðferð og veikindi hans urðu svo svæsin að hann var neyðarvistaður í Reykjavík og var lengi að jafna sig eftir áfallið. Hann hitti Sigmund á ráðstefnu vegna vinnu sinnar um geðheilsu eftir efnahagshrunið og ákvað eftir þann fund að hann þyrfti úrlausn á málinu. „Ég spurði hann þá hvers vegna hann hefði synjað mér um læknismeðferð. Hann svaraði því til að ég skyldi bara læra af þessu. Hvað var það sem ég átti að læra? Sjúkrahúsið neitaði mér um innlögn á grundvelli skoðana minna. Ég þurfti hjálp en fékk ekki og veikindi mín versnuðu. Ég fann eftir þetta samtal við hann að ég þurfti úrlausn svo aðrir lentu ekki í sömu sporum. Þetta má ekki gerast í íslensku heilbrigðiskerfi,“ segir hann. Sigmundur sendi Héðni bréf í október 2012. Hluti þess er birtur hér með greininni og lýtur að ástæðum synjunar hans. „Ráðuneytið benti mér á að fara með umkvörtun mína í hefðbundið ferli, sem ég gerði. Ég sendi kvörtun til Embættis landlæknis.“ Héðinn fékk ekki svör fyrr en eftir 72 vikur og þá þess efnis að embættið sæi ekkert að vinnulaginu. Álit landlæknis var byggt á þeim forsendum að engin formleg innlagnarbeiðni til FSA hefði legið fyrir. Umboðsmaður Alþingis tók við umkvörtun Héðins og sendi bæði Embætti landlæknis og heilbrigðisráðherra fyrirspurnir um málið og vísar í stjórnarskrárvarin réttindi hans. Í erindi hans segir m.a.: „Af fyrirliggjandi gögnum þessa máls verður ekki annað ráðið en í raun hafi ástæða þess að Héðinn var ekki lagður inn á FSA á sínum tíma verið afstaða starfsmanna FSA til ummæla hans í Kastljósþætti Ríkissjónvarpsins er lutu að starfsemi sjúkrahússins. […] Ég minni í þessu sambandi á þá umgjörð sem aðgengi að heilbrigðisþjónustu og heilbrigðisstofnunum er búin í lögum sem ætlað er að útfæra það ákvæði 1. mgr. 76. gr. stjórnarskrárinnar um að öllum sem þess þurfa skuli tryggður í lögum réttur til aðstoðar vegna sjúkleika. Hér kann einnig að þurfa að horfa til 14673. gr. stjórnarskrárinnar og laga um tjáningarfrelsi einstaklinga.“
Alþingi Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Sjá meira