Helena: Þurfti að fatta hvernig ég ætti að spila Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2016 14:30 Helena með verðlaunin sem hún fékk í dag. vísir/vilhelm „Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. „Ég vissi að það yrði erfitt að aðlaga mig að boltanum hérna og fatta hvernig ég ætti að spila. Hvenær ég ætti að taka af skarið og hvenær ég ætti að vera liðsfélagi. Ég hef þurft að læra mikið og það hefur tekið tíma. Ég er samt alls ekki ósátt því mér finnst ég hafa spilað vel,“ segir Helena en hefur hún fundið jafnvægið sem hún hefur verið að leita eftir í sínum leik? „Mér finnst það vera að koma og finnst það vera að koma. Mig langar að hjálpa öðrum að ná árangri. Í fyrstu leikjunum var ég að skora mikið og kannski taka frá öðrum en ég vildi frekar hjálpa hinum meira. Þegar öllu er á botninn hvolft vill maður samt bara vinna og það skiptir mestu máli.“ Helena hafði verið í atvinnumennsku síðustu árin en finnst henni vera munur á deildinni núna og áður en hún fór út? „Ég fór mjög ung út og mér fannst deildin hér heima mjög sterk þá. Mér finnst hún ekkert veikari núna og það er mikið af efnilegum stelpum. Hraðir leikmenn og boltinn svolítið óagaður. Þetta er að mörgu leyti frjalslegur körfubolti en skemmtilegur.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Ég er ekki vön því að taka þátt í svona verðlaunum eftir hálft tímabil en það er alltaf gaman að fá verðlaun,“ sagði brosmild Helena Sverrisdóttir Haukakona en hún var valin besti leikmaður í fyrri hluta Dominos-deild kvenna. „Ég vissi að það yrði erfitt að aðlaga mig að boltanum hérna og fatta hvernig ég ætti að spila. Hvenær ég ætti að taka af skarið og hvenær ég ætti að vera liðsfélagi. Ég hef þurft að læra mikið og það hefur tekið tíma. Ég er samt alls ekki ósátt því mér finnst ég hafa spilað vel,“ segir Helena en hefur hún fundið jafnvægið sem hún hefur verið að leita eftir í sínum leik? „Mér finnst það vera að koma og finnst það vera að koma. Mig langar að hjálpa öðrum að ná árangri. Í fyrstu leikjunum var ég að skora mikið og kannski taka frá öðrum en ég vildi frekar hjálpa hinum meira. Þegar öllu er á botninn hvolft vill maður samt bara vinna og það skiptir mestu máli.“ Helena hafði verið í atvinnumennsku síðustu árin en finnst henni vera munur á deildinni núna og áður en hún fór út? „Ég fór mjög ung út og mér fannst deildin hér heima mjög sterk þá. Mér finnst hún ekkert veikari núna og það er mikið af efnilegum stelpum. Hraðir leikmenn og boltinn svolítið óagaður. Þetta er að mörgu leyti frjalslegur körfubolti en skemmtilegur.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Craion og Helena best fyrir jól | Myndir KR-ingurinn Michael Craion og Haukakonan Helena Sverrisdóttir voru nú hádeginu valin bestu leikmenn fyrri hluta Dominos-deildanna. 5. janúar 2016 12:45