Zanetti: Messi þarf ekki að vinna HM til að ná Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2016 11:30 Lionel Messi og Diego Maradona. Vísir/Getty Javier Zanetti, leikhæsti argentínski landsliðsmaðurinn frá upphafi, skilur ekki þá áráttu að þurfa endalaust að vera bera saman þá Lionel Messi og Diego Maradona. Umræðan um hvor sé betri, Lionel Messi eða Diego Maradona, hefur verið til staðar í mörg ár en Zanetti segir þurfi ekkert að bera þessa tvo frábæru leikmenn saman. „Ég skil ekki þennan samanburð. Maradona var einstakur leikmaður og Messi er að gera hluti sem enginn hefur séð áður,“ sagði Javier Zanetti í viðtali við goal.com. „Hvað getum við sagt um Messi? Hann er hefur unnið fimm Gullbolta, Meistaradeildina fjórum sinnum og hefur skorað 97 mörk á einu ári," sagði Javier Zanetti . Diego Maradona vann heimsmeistaratitilinn með argentínska landsliðinu 1986 og tapaði í úrslitaleik HM fjórum árum síðar. Messi komst í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu en Argentína tapaði þá fyrir Þýskalandi. „Messi þarf ekki að vinna heimsmeistarakeppni til að staðfesta hæfileika sína. Messi er sendiherra Argentínu og ég er mjög stoltur af honum sem Argentínumaður sjálfur," sagði Zanetti. Lionel Messi hefur bæði spilað fleiri landsleikir (105-91) og skorað fleiri landsliðsmörk (49-34) heldur en Maradona gerði á sínum tíma. Messi varð Ólympíumeistari í Peking 2008 en hann hefur síðan þurft að sætta sig við þrjú silfur með argentínska landsliðnu, tvö í Ameríkukeppninni og eitt á HM. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Sjá meira
Javier Zanetti, leikhæsti argentínski landsliðsmaðurinn frá upphafi, skilur ekki þá áráttu að þurfa endalaust að vera bera saman þá Lionel Messi og Diego Maradona. Umræðan um hvor sé betri, Lionel Messi eða Diego Maradona, hefur verið til staðar í mörg ár en Zanetti segir þurfi ekkert að bera þessa tvo frábæru leikmenn saman. „Ég skil ekki þennan samanburð. Maradona var einstakur leikmaður og Messi er að gera hluti sem enginn hefur séð áður,“ sagði Javier Zanetti í viðtali við goal.com. „Hvað getum við sagt um Messi? Hann er hefur unnið fimm Gullbolta, Meistaradeildina fjórum sinnum og hefur skorað 97 mörk á einu ári," sagði Javier Zanetti . Diego Maradona vann heimsmeistaratitilinn með argentínska landsliðinu 1986 og tapaði í úrslitaleik HM fjórum árum síðar. Messi komst í úrslitaleikinn á HM í Brasilíu en Argentína tapaði þá fyrir Þýskalandi. „Messi þarf ekki að vinna heimsmeistarakeppni til að staðfesta hæfileika sína. Messi er sendiherra Argentínu og ég er mjög stoltur af honum sem Argentínumaður sjálfur," sagði Zanetti. Lionel Messi hefur bæði spilað fleiri landsleikir (105-91) og skorað fleiri landsliðsmörk (49-34) heldur en Maradona gerði á sínum tíma. Messi varð Ólympíumeistari í Peking 2008 en hann hefur síðan þurft að sætta sig við þrjú silfur með argentínska landsliðnu, tvö í Ameríkukeppninni og eitt á HM.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Sjá meira