Dagný hetja íslensku stelpnanna á móti Belgum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 17:06 Dagný Brynjarsdóttir. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. Dagný kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Dagný kom inn fyrir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem skoraði einmitt fyrra mark íslenska liðsins í leiknum. Íslenska liðið komst yfir strax í upphafi leiks en fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir hálfleik. Íslenska liðið hefur þegar gert betur en á þessu móti í fyrra þegar liðið hvorki vann leik né skoraði mark. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom Íslandi í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins en íslensku stelpurnar skoruðu ekki á 360 mínútum á Algarve-mótinu í fyrra. Gunnhildur Yrsa, sem var að skora sitt annað mark fyrir íslenska A-landsliðið, skoraði markið sitt með skalla. Belgar jöfnuðu metin tveimur mínútum fyrir hálfleik með marki frá Janice Cayman en fleiri mörk voru síðan ekki skoruð fyrr en í uppbótartíma. Sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur kom á fyrstu mínútu í uppbótartíma og eftir stoðsendingu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Íslensku stelpurnar spila tvo aðra leiki í riðlinum en þær mæta Danmörku á föstudaginn kemur og spila síðan við Kanada mánudaginn 7. mars.Leikmenn Íslands í leiknum við Belga: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (46., Dagný Brynjarsdóttir) Margrét Lára Viðarsdóttir (Fyrirliði) (79., Katrín Ómarsdóttir) Fanndís Friðriksdóttir (70., Elín Metta Jensen) Hólmfríður Magnúsdóttir (46., Sandra María Jessen) Harpa Þorsteinsdóttir (70., Berglind Björg Þorvaldsdóttir)ALGARVE CUP / Full-time: Iceland 2-1 Belgium (Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 4', Cayman 43', @dagnybrynjars 90+1') - https://t.co/D5L8mvXnmj— Womens Soccer United (@WomensSoccerUtd) 2 March 2016 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir tryggði íslenska kvennalandsliðinu 2-1 sigur á Belgíu í dag í fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í Portúgal. Dagný kom inná sem varamaður í hálfleik og skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Dagný kom inn fyrir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir sem skoraði einmitt fyrra mark íslenska liðsins í leiknum. Íslenska liðið komst yfir strax í upphafi leiks en fékk á sig jöfnunarmark rétt fyrir hálfleik. Íslenska liðið hefur þegar gert betur en á þessu móti í fyrra þegar liðið hvorki vann leik né skoraði mark. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom Íslandi í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins en íslensku stelpurnar skoruðu ekki á 360 mínútum á Algarve-mótinu í fyrra. Gunnhildur Yrsa, sem var að skora sitt annað mark fyrir íslenska A-landsliðið, skoraði markið sitt með skalla. Belgar jöfnuðu metin tveimur mínútum fyrir hálfleik með marki frá Janice Cayman en fleiri mörk voru síðan ekki skoruð fyrr en í uppbótartíma. Sigurmark Dagnýjar Brynjarsdóttur kom á fyrstu mínútu í uppbótartíma og eftir stoðsendingu frá Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Íslensku stelpurnar spila tvo aðra leiki í riðlinum en þær mæta Danmörku á föstudaginn kemur og spila síðan við Kanada mánudaginn 7. mars.Leikmenn Íslands í leiknum við Belga: Guðbjörg Gunnarsdóttir (Markvörður) Guðrún Arnardóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Sara Björk Gunnarsdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (46., Dagný Brynjarsdóttir) Margrét Lára Viðarsdóttir (Fyrirliði) (79., Katrín Ómarsdóttir) Fanndís Friðriksdóttir (70., Elín Metta Jensen) Hólmfríður Magnúsdóttir (46., Sandra María Jessen) Harpa Þorsteinsdóttir (70., Berglind Björg Þorvaldsdóttir)ALGARVE CUP / Full-time: Iceland 2-1 Belgium (Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 4', Cayman 43', @dagnybrynjars 90+1') - https://t.co/D5L8mvXnmj— Womens Soccer United (@WomensSoccerUtd) 2 March 2016
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira