Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:11 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpoolm með Philippe Coutinho eftir leikinn á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Liverpool sló Manchester United út úr sextán liða úrslitunum á Old Trafford í gærkvöldi og getur mætt liðum frá fimm löndum þegar dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu í dag. Eitt af þessum liðum sem gætu komið upp úr pottinum er Borussia Dortmund en Jürgen Klopp stýrði Dortmund með frábærum árangri frá 2008 til 2015. „Vil ég mæta Dortmund? Afhverju ætti ég að vilja mæta besta liðinu í keppninni í næstu umferð," spurði Jürgen Klopp blaðamann Sky Sports á móti. „Ég er ekki svo vitlaus. Ef við lendum á móti þeim þá munum við reyna að vinna. Ég er líka nokkuð viss um það að það eru engir auðveldir leikir eftir í keppninni. Það er heldur ekki eins mikilvægt hverjum við mætum eins og það er hvernig við undirbúum okkur," sagði Klopp. Borussia Dortmund sló enska liðið Tottenham út úr sextán liða úrslitunum með sannfærandi hætti, vann báða leikina og samanlag 5-1. Liverpool hefur þegar mætt einu þýsku liði í útsláttarkeppninni en Klopp og lærisveinar hans slógu Augsburg út úr 32 liða úrslitunum. Dortmund vann báða leiki sína á móti Porto í 32 liða úrslitunum og samanlagt 3-0. Það er því skiljanlegt að Klopp vilji sleppa við liðið sem hefur unnið fjóra síðustu Evrópudeildarleiki sína á móti öflugum liðum eins Porto og Tottenham með markatölunni 8-1. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Liverpool sló Manchester United út úr sextán liða úrslitunum á Old Trafford í gærkvöldi og getur mætt liðum frá fimm löndum þegar dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu í dag. Eitt af þessum liðum sem gætu komið upp úr pottinum er Borussia Dortmund en Jürgen Klopp stýrði Dortmund með frábærum árangri frá 2008 til 2015. „Vil ég mæta Dortmund? Afhverju ætti ég að vilja mæta besta liðinu í keppninni í næstu umferð," spurði Jürgen Klopp blaðamann Sky Sports á móti. „Ég er ekki svo vitlaus. Ef við lendum á móti þeim þá munum við reyna að vinna. Ég er líka nokkuð viss um það að það eru engir auðveldir leikir eftir í keppninni. Það er heldur ekki eins mikilvægt hverjum við mætum eins og það er hvernig við undirbúum okkur," sagði Klopp. Borussia Dortmund sló enska liðið Tottenham út úr sextán liða úrslitunum með sannfærandi hætti, vann báða leikina og samanlag 5-1. Liverpool hefur þegar mætt einu þýsku liði í útsláttarkeppninni en Klopp og lærisveinar hans slógu Augsburg út úr 32 liða úrslitunum. Dortmund vann báða leiki sína á móti Porto í 32 liða úrslitunum og samanlagt 3-0. Það er því skiljanlegt að Klopp vilji sleppa við liðið sem hefur unnið fjóra síðustu Evrópudeildarleiki sína á móti öflugum liðum eins Porto og Tottenham með markatölunni 8-1.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira