Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2016 09:30 Fowler lagði skóna á hilluna 2012. vísir/getty Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun.Liverpool vann fyrri leikinn á Anfield með tveimur mörkum gegn engu og er því í afar þægilegri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir það segir Fowler að Liverpool eigi að forðast að halda fengnum hlut á Old Trafford heldur sækja á United-liðið sem hefur ekki unnið sigur í síðustu þremur leikjum sínum. „Liverpool er í frábærri stöðu en þetta er ekki búið. Ef einhver hefðu boðið Liverpool 2-0 sigur í fyrri leiknum þá hefði hann verið þeginn fegins hendi,“ sagði Fowler í samtali við Liverpool Echo. „En það voru vonbrigði að skora ekki fleiri mörk í fyrri leiknum. Einvígið ætti í raun að vera búið. Markvörðurinn þeirra [David De Gea] varði nokkrum sinnum frábærlega en Liverpool fór líka illa með færin sín. „Hættan í þessari stöðu er að liðið reyni að verja forskotið en það gengur ekki alltaf upp. Ein mistök og þá er United komið aftur inn í þetta. „Þú verður að spila þinn leik og sækja til sigurs. Það verður að nálgast leikinn eins og deildarleik á Old Trafford.“ Fowler er í guðatölu á Anfield en hann skoraði 183 mörk í 369 leikjum fyrir Liverpool. Sex af þessum 183 mörkum komu gegn Manchester United.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18 Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17 Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. 14. mars 2016 11:21
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. 14. mars 2016 09:30
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14. mars 2016 18:18
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14. mars 2016 13:17
Stækkun Anfield gengur vel | Sjáðu framkvæmdirnar á vellinum úr lofti Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool stendur í miklum framkvæmdum við heimavöllinn sinn þessa dagana en verið er að stækka Anfield töluvert. 15. mars 2016 22:45