Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 27. mars 2016 19:45 Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið í dag, þar sem fjöldi fólks hafði safnast saman til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna á þriðjudag. Um tvö hundruð þjóðernissinnar, margir svartklæddir og með grímur, réðust inn á torgið þar sem fjöldi fólks var saman komin og hrópuðu slagorð gegn innflytjendum og köstuðu reyksprengjum. Réðust öfgasinnarnir að múslimum sem komið höfðu á torgið til taka þátt í minningarathöfn um þá sem létust í hryðjuverkaárásunum, kölluðu þá öllum illum nöfnum og sögðu þeim að hypja sig. Óeirðarlögregla greip til aðgerða og sprautaði vatni á öfgasinnanna. Tíu voru handteknir en óttast er að árásirnar verði sem olía á eld útlendingahaturs í landinu. Ítalska lögreglan handtók í gærkvöld alsírskan karlmann, Djamal Eddine Ouali, sem talið er að tengist hryðjuverkaárásunum í Brussel í síðustu viku og í París í nóvember í fyrra. Er hann grunaður um að hafa útbúið fölsuð skilríki fyrir árásarmennina en mynd af öðrum hryðjuverkamanninum sem sprengdi sig á Zaventem flugvelli í síðustu viku fannst heima hjá honum. Verður Ouali líklega framseldur til Belgíu á næstu dögum en ítalska lögreglan kannar nú hvernig hann kom til landsins. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54 Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið í dag, þar sem fjöldi fólks hafði safnast saman til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásanna á þriðjudag. Um tvö hundruð þjóðernissinnar, margir svartklæddir og með grímur, réðust inn á torgið þar sem fjöldi fólks var saman komin og hrópuðu slagorð gegn innflytjendum og köstuðu reyksprengjum. Réðust öfgasinnarnir að múslimum sem komið höfðu á torgið til taka þátt í minningarathöfn um þá sem létust í hryðjuverkaárásunum, kölluðu þá öllum illum nöfnum og sögðu þeim að hypja sig. Óeirðarlögregla greip til aðgerða og sprautaði vatni á öfgasinnanna. Tíu voru handteknir en óttast er að árásirnar verði sem olía á eld útlendingahaturs í landinu. Ítalska lögreglan handtók í gærkvöld alsírskan karlmann, Djamal Eddine Ouali, sem talið er að tengist hryðjuverkaárásunum í Brussel í síðustu viku og í París í nóvember í fyrra. Er hann grunaður um að hafa útbúið fölsuð skilríki fyrir árásarmennina en mynd af öðrum hryðjuverkamanninum sem sprengdi sig á Zaventem flugvelli í síðustu viku fannst heima hjá honum. Verður Ouali líklega framseldur til Belgíu á næstu dögum en ítalska lögreglan kannar nú hvernig hann kom til landsins.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54 Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36 Fólk slegið óhug í Brussel Daglegt líf Íslendinga þar heldur þó áfram. 24. mars 2016 14:56 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Viðbúnaður eftir að öryggisvörður í kjarnorkuveri fannst myrtur Tihange orkuverið er staðsett um hundrað kílómetra suðaustur af Brussel. 26. mars 2016 12:54
Göngu gegn ótta í Brussel frestað Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar. 26. mars 2016 18:36