Fuglar og framhjáhald í bandarískum stjórnmálum Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 20:04 Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Forval Demókrataflokksins heldur áfram í þremur ríkjum Bandaríkjanna í dag. Hjá Repúblikönum þykir mörgun kosningabaráttan vera farin að færast fyrir neðan beltisstað þar sem nektarmyndir og ásakanir um framhjáhald ganga manna á milli. Demókratar kjósa í dag á Hawaii, í Washington og Alaska. Bernie Sanders hefur enn ekki gefið upp vonina í baráttunni við Hillary Clinton, en róðurinn er þungur. Sem stendur hefur Clinton landað 1.691 kjörmanni af þeim 2.383 sem þarf til sigurs. Bernie er hins vegar aðeins með 949 kjörmenn. Hvað sem kjörmönnum líður virðast einhverjir liðsmenn dýraríkisins vera á bandi Bernie. Þessi smáfugl flögraði á ræðupúlt Sanders í gær og var ákaft fagnað af stuðningsmönnum hans.Kosningabarátta Repúblikana komin á lágt planSíðastliðinn þriðjudag birtist á samfélagsmiðlum nektarmynd af eiginkonu Trump, Melania, og því haldið fram að eiginkona Cruz væri betri valkostur en hún sem forsetafrú Bandaríkjanna. Yfir þessu bitust mótframbjóðendurnir á Twitter. Í gær birti tímaritið The National Enquirer svo fregnir af meintu framhjáhaldi Ted Cruz, sem segist ekki þurfa að hugsa sig tvisvar um hvaðan þær sögusagnir séu komnar. „The National Enquirer birti frétt. Frétt með aðeins einum heimildarmanni. Sá nefnist Roger Stone og það vill svo til að hann er pólitískur ráðgjafi Donald Trumo. Ég tek skýrt fram að þessi frétt er rusl. Þessar ásakanir eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Þetta er slúður, slúður sem kemur frá Donald Trump og liðsmönnum hans,“ sagði Ted Cruz.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira