Allir unnu nema Kasich Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2016 10:15 Hillary Clinton var ánægð með sigurinn í Arizona. V'isir/Getty Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Donald Trump og Hillary Clinton unnu mikilvæga sigra í kapphlaupinu að Hvíta húsinu í nótt. Þrátt fyrir sigra þeirra í Arizona, sýndu andstæðingar þeirra að keppnin er ekki búin enn. Bernie Sanders vann í bæði Utah og Idaho og Ted Cruz vann í Utah. Þrátt fyrir að miklu fjármagni hafi verið varið í neikvæðar auglýsingar gegn Trump á síðustu vikum,virðist það ekki draga verulega úr velgengni hans.Hillary Clinton er nú komin með 1.711 kjörfulltrúa og Sanders er með 939. Til að fá tilnefningu Demókrata þarf helminginn af 4.765 fulltrúum. Hjá Repúblikönum er Donald Trump efstur með 741 fulltrúa og Ted Cruz er með 361. John Kasich er með 145. Til að hljóta tilnefningu Repúblikana þarf helminginn af 2.472 fulltrúum. Svokallaðir ofurfulltrúar eru taldir með.Árásirnar í Brussel áberandiForvalið í ríkjunum þremur fór fram á sama degi og umfangsmiklar hryðjuverkaárásir voru gerðar í Brussel. Frambjóðendurnir tjáðu sig um árásirnar og notuðu þær til þess að skjóta á Donald Trump.Clinton sagði árásirnar sýna fram á hve mikið væri í húfi í forvalinu. „Við byggjum ekki veggi og snúum ekki bakinu við bandamönnum okkar. Við getum ekki kastað því sem við vitum að virkar og byrjað að pynda fólk.“Ted Cruz sagði að Trump hefði ekki nægilega þekkingu til að vera forseti. Þá kallaði Cruz eftir því að lögregla vaktaði hverfi múslima í Bandaríkjunum sérstaklega. Ummæli hans hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira