Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 21:48 Helena fagnar með liðsfélögunum í kvöld. Vísir/anton „Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
„Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti