Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2016 21:23 Abrini hafði verið á flótta í fimm mánuði. Vísir/EPA Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Saksóknarar í Belgíu segja manninn sem handtekinn var síðastliðinn föstudag hafa viðurkennt að hafa verið maðurinn með hattinn sem sást með sprengjumönnunum á Zaventem-flugvellinu í Brussel 22. mars síðastliðinn. Maðurinn heitir Mohamed Abrini en hann sagði við yfirheyrslu að hann hefði verið á vettvangi sjálfsvígsprengjuárásarinnar á flugvellinum. Abrini var einnig eftirlýstur vegna árásanna í París í Frakklandi í nóvember síðastliðnum þar sem 130 manns létu lífið. Hann er einn af sex mönnum sem voru handteknir í Brussel á föstudag. Fjórir þeirra hafa verið ákærðir fyrir hryðjuverk. 32 létu lífið í árásunum á Zaventem-flugvöllinn og lestarstöðina í Brussel. Telja yfirvöld í Belgíu að þeir sem skipulögðu árásirnar í Brussel og París hafi tengst neti hryðjuverkamanna sem styðja hryðjuverkasamtökin ISIS. Í tilkynningu frá embætti ríkissaksóknara í Belgíu kom fram að Abrini, 31 árs Belgi, hafi viðurkennt að vera maðurinn með hattinn eftir að hafa verið bent á að öll sönnunargögn ákæruvaldsins bentu til þess. „Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina,“ segir í tilkynningunni. Fingraför Abrini og lífsýni fundust í tveimur húsum í Brussels þar sem hryðjuverkamennirnir eru sagðir hafa haldið til og í bíl sem var notaður í tengslum við árásirnar í París.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Birta myndskeið af þriðja árásarmanninum Saksóknari í Belgíu hefur birt myndskeið af þriðja manninum sem grunaður er um árásirnar á flugvellinum í Brussel í síðasta mánuði. 7. apríl 2016 21:58
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári. 8. apríl 2016 16:24