Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2016 08:20 Blaðamannafundur Klopp í gær var þaulsetinn. Vísir/Getty Dortmund tekur á móti Jürgen Klopp og hans mönnum í Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar í kvöld. Spennan er gríðarleg fyrir leikinn, ekki síst hjá stuðningsmönnum þýska liðsins. Klopp var stjóri Dortmund í sjö ár og naut mikillar velgengni. Hann hætti síðastliðið sumar og tók svo við Liverpool í október. Mikill fjöldi ljósmyndara tók á móti Klopp í gær en þá hélt hann blaðamannafund á heimavelli Dortmund auk þess sem að lið hans æfði á vellinum. En Klopp lét ekki plata sig út í neinar lofræður um hans gamla félagið fyrir leik liðanna. „Ég velti mínum aðstæðum ekki fyrir mér í eina sekúndu. Ég undirbý lið mitt og þess vegna er hingað kominn, á þennan stað þar sem ég átti svo frábær ár.“ „Jú, það er líklega betra að vera hérna [á Signal Iduna Park] en í Norður-óreu eða eitthvað slíkt. Það er góð tilfinning,“ sagði hann. Dortmund hefur enn ekki tapað leik á árinu og sló Tottenham úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. „Dortmund er á betri stað en við, þó svo að við höfum átt okkar augnablik. Ef við eigum góðan leik á morgun [í kvöld] þá verður þetta erfitt fyrir bæði lið [á Anfield] í næstu viku. Ef við verðum slakir í leiknum þá verður þetta auðveldara fyrir Dortmund í næstu viku.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Dortmund tekur á móti Jürgen Klopp og hans mönnum í Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar í kvöld. Spennan er gríðarleg fyrir leikinn, ekki síst hjá stuðningsmönnum þýska liðsins. Klopp var stjóri Dortmund í sjö ár og naut mikillar velgengni. Hann hætti síðastliðið sumar og tók svo við Liverpool í október. Mikill fjöldi ljósmyndara tók á móti Klopp í gær en þá hélt hann blaðamannafund á heimavelli Dortmund auk þess sem að lið hans æfði á vellinum. En Klopp lét ekki plata sig út í neinar lofræður um hans gamla félagið fyrir leik liðanna. „Ég velti mínum aðstæðum ekki fyrir mér í eina sekúndu. Ég undirbý lið mitt og þess vegna er hingað kominn, á þennan stað þar sem ég átti svo frábær ár.“ „Jú, það er líklega betra að vera hérna [á Signal Iduna Park] en í Norður-óreu eða eitthvað slíkt. Það er góð tilfinning,“ sagði hann. Dortmund hefur enn ekki tapað leik á árinu og sló Tottenham úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar. „Dortmund er á betri stað en við, þó svo að við höfum átt okkar augnablik. Ef við eigum góðan leik á morgun [í kvöld] þá verður þetta erfitt fyrir bæði lið [á Anfield] í næstu viku. Ef við verðum slakir í leiknum þá verður þetta auðveldara fyrir Dortmund í næstu viku.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn