Ísland raunhæfur kostur fyrir Ofurbikar UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2016 13:45 Barcelona vann Ofurbikarinn síðastliðið sumar en leikurinn fór fram í Tbilisi í Georgíu. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er opið fyrir því að leikur ríkjandi Evrópumeistara, Super Cup, fari fram á Íslandi verði þar leikvangur sem uppfylli öll skilyrði. Það er vitanlega langur vegur frá því að Laugardalsvöllur fylli slík skilyrði í dag en það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, að stækka og breyta vellinum til muna. Fram kemur í grein Fótbolti.net um málið að forráðamenn UEFA líti á Ísland sem raunhæfan kost fyrir leikinn ef viðeigandi úrbætur verða gerðar á þjóðarleikvanginum. „Ef uppbygging á Íslandi verður með þeim hætti að hún mætir óskum og viðmiðum UEFA í þessum efnum er ljóst að landið yrði raunhæfur kostur til að hýsa leik um Ofurbikarinn. Næsti leikur verður haldinn í Þrándheimi og Ísland er um þessar mundir mjög framarlega í framþróun evrópskrar knattspyrnu og mjög spennandi staður fyrir svona viðburð,” segir í svari UEFA við fyrirspurn Fótbolti.net. Geir Þorsteinsson segir sjálfur að slíkur leikur væri raunhæfur kostur fyrir Ísland og að KSÍ hefði áhuga á að taka við verkefninu, væri allar forsendur fyrir hendi. Íslenski boltinn Ofurbikar UEFA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er opið fyrir því að leikur ríkjandi Evrópumeistara, Super Cup, fari fram á Íslandi verði þar leikvangur sem uppfylli öll skilyrði. Það er vitanlega langur vegur frá því að Laugardalsvöllur fylli slík skilyrði í dag en það hefur lengi verið vilji Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ, að stækka og breyta vellinum til muna. Fram kemur í grein Fótbolti.net um málið að forráðamenn UEFA líti á Ísland sem raunhæfan kost fyrir leikinn ef viðeigandi úrbætur verða gerðar á þjóðarleikvanginum. „Ef uppbygging á Íslandi verður með þeim hætti að hún mætir óskum og viðmiðum UEFA í þessum efnum er ljóst að landið yrði raunhæfur kostur til að hýsa leik um Ofurbikarinn. Næsti leikur verður haldinn í Þrándheimi og Ísland er um þessar mundir mjög framarlega í framþróun evrópskrar knattspyrnu og mjög spennandi staður fyrir svona viðburð,” segir í svari UEFA við fyrirspurn Fótbolti.net. Geir Þorsteinsson segir sjálfur að slíkur leikur væri raunhæfur kostur fyrir Ísland og að KSÍ hefði áhuga á að taka við verkefninu, væri allar forsendur fyrir hendi.
Íslenski boltinn Ofurbikar UEFA Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira