Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. apríl 2016 10:53 Abdeslam segist hafa guggnað á því að sprengja sjálfan sig í loft upp. Samsett/AFP-Getty Salah Abdeslam, sem talinn er einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, segist hafa hætt við að sprengja sig í loft upp til að koma í veg fyrir meira manntjón. Þetta fullyrðir bróðir hans sem fékk að heimsækja hann í fangelsið í Belgíu þar sem hann er í haldi. Franskir fjölmiðlar greina frá þessu en eitt hundrað og þrjátíu létu lífið í árásunum í París í Frakklandi í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í BrusselSalah Abdeslam sem var einn árásarmannanna í París náði að flýja af vettvangi. Hann er talinn vera einn af þeim sem skipulögðu árásirnar í París þar árásarmennirnir hófu skotárásir á nokkrum stöðum og sprengdu þrjár sprengjur. Abdeslam var handtekinn um miðjan mars í Belgíu aðeins nokkrum dögum fyrir hryðjuverkaárásirnar á Brussel en hann er Belgi. Talið er að hann hafi komið þangað skömmu eftir árásirnar í París og falið sig þar fyrir lögreglunni.Sjá einnig: Salah Abdeslam framseldur til FrakklandsBróðir hans Mohamed Abdeslam hefur nú fengið að heimsækja hann í fangelsið. Hann segir bróður sínum hafi snúist hugur þegar á hólminn var komið og hætt við að sprengja sig í loft upp. Þannig hafi hann komið í veg fyrir meira manntjón. Þá segir hann bróðir sinn hafa óskað eftir því að verða framseldur til Frakklands til að geta svarað fyrir árásirnar þar. Belgíska lögreglan hefur fundið vísbendingar um tengsl Abdeslam við árásirnar í Brussel. Hann fullyrðir hins vegar að hann hafi á engan hátt komið nálægt þeim. Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Salah Abdeslam, sem talinn er einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París, segist hafa hætt við að sprengja sig í loft upp til að koma í veg fyrir meira manntjón. Þetta fullyrðir bróðir hans sem fékk að heimsækja hann í fangelsið í Belgíu þar sem hann er í haldi. Franskir fjölmiðlar greina frá þessu en eitt hundrað og þrjátíu létu lífið í árásunum í París í Frakklandi í nóvember í fyrra.Sjá einnig: Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í BrusselSalah Abdeslam sem var einn árásarmannanna í París náði að flýja af vettvangi. Hann er talinn vera einn af þeim sem skipulögðu árásirnar í París þar árásarmennirnir hófu skotárásir á nokkrum stöðum og sprengdu þrjár sprengjur. Abdeslam var handtekinn um miðjan mars í Belgíu aðeins nokkrum dögum fyrir hryðjuverkaárásirnar á Brussel en hann er Belgi. Talið er að hann hafi komið þangað skömmu eftir árásirnar í París og falið sig þar fyrir lögreglunni.Sjá einnig: Salah Abdeslam framseldur til FrakklandsBróðir hans Mohamed Abdeslam hefur nú fengið að heimsækja hann í fangelsið. Hann segir bróður sínum hafi snúist hugur þegar á hólminn var komið og hætt við að sprengja sig í loft upp. Þannig hafi hann komið í veg fyrir meira manntjón. Þá segir hann bróðir sinn hafa óskað eftir því að verða framseldur til Frakklands til að geta svarað fyrir árásirnar þar. Belgíska lögreglan hefur fundið vísbendingar um tengsl Abdeslam við árásirnar í Brussel. Hann fullyrðir hins vegar að hann hafi á engan hátt komið nálægt þeim.
Hryðjuverk í Brussel Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst. 24. mars 2016 10:30
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51
Salah Abdeslam framseldur til Frakklands Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári. 31. mars 2016 18:06