Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2016 21:30 Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld.Mörkin úr leikjunum fjórum má sjá í spilaranum hér að ofan.Liverpool vann eftirminnilegan sigur á Dortmund á Anfield og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Sevilla hefur unnið Evrópudeildina undanfarin tvö ár og er komið í undanúrslit eftir sigur á Athletic Bilbao eftir vítaspyrnukeppni. Fyrri leiknum í Baskalandi lyktaði með 1-2 sigri Sevilla en leikmenn Bilbao unnu leikinn í kvöld með sömu markatölu og því þurfti að framlengja. Ekkert mark var skorað í framlengingunni og því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar reyndust Sevilla-menn sterkari á svellinu, skoruðu úr öllum sínum fimm spyrnum á meðan David Soria varði frá Benat Etxebarria, leikmanni Athletic. Shakhtar Donetsk átti ekki í miklum vandræðum með leggja Benfica að velli í Úkraínu. Lokatölur urðu 4-0 og Shakhtar vann einvígið því 6-1 samanlagt. Ricardo Ferreira, varnarmaður Braga, vill eflaust gleyma þessum leik sem fyrst en hann skoraði tvö sjálfsmörk. Dario Srna (víti) og Viktor Kovalenko skoruðu hin tvö mörkin. Villarreal komst sömuleiðis örugglega áfram eftir 2-4 sigur á Spörtu Prag á útivelli. Spánverjarnir unnu fyrri leikinn 2-1 og kláruðu dæmið svo í fyrri hálfleik í kvöld en staðan að honum loknum var 0-3. Cedric Bakambu og Samu Castillejo voru á skotskónum auk þess sem David Lafata skoraði sjálfsmark. Bakambu kom Villarreal í 0-4 í byrjun seinni hálfleiks áður en Borek Dockal og Ladislav Krejci löguðu stöðuna fyrir heimamenn. Það breytti þó engu um niðurstöðuna og Villarreal fer áfram, 6-3 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó