Tveir ákærðir í Belgíu vegna hryðjuverka Þorgeir Helgason skrifar 12. apríl 2016 11:57 Lögreglan handsamaði tvo grunaða um aðild að hryðjuverkaárásunum í Brussel. Vísir/epa Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Belgísk yfirvöld hafa ákært tvo til viðbótar fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi sem talin er tengjast árásunum í Brussel þann 22. mars. Alls hafa átta verið ákærðir í tengslum við árásirnar. Í árásunum létust 32 manns, 16 á Malbeek-lestarstöðunni og 16 á flugvellinum í Brussel. Samkvæmt saksóknara í Belgíu, er talið að þeir grunuðu, Smail F og Ibrahim F, hafi staðið að því að leigja íbúð í Etterbeek-hverfinu í Brussel. Íbúðin er talin hafa verið fylgsni fyrir hryðjuverkamanninn sem að sprengdi sig í loft upp á Maelbeek-lestarstöðinni og vitorðsmanns hans. Smail F, sem fæddur er árið 1984 og Ibrahim F, fjórum árum yngri, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald, grunaðir um þátttöku í hryðjuverkasamtökum, hryðjuverkaárás og tilraun til hryðjuverkaárásar sem gerendur, samverkamenn og eða hlutdeildarmenn.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50 Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23 Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30 Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Sjá meira
Hópurinn ætlaði upphaflega að gera aðra árás í París Breyttu áætlum sínum eftir að Salah Abdeslam var handtekinn. 10. apríl 2016 10:50
Fjórir ákærðir í tengslum við árásirnar í Brussel Alls hafa sex verið ákærðir vegna árásanna. 9. apríl 2016 15:23
Ætluðu að framkvæma hryðjuverk á EM í Frakklandi Hópur hryðjuverkamannanna sem frömdu voðaverkin í París og Brussel voru með augun á EM í knattspyrnu. 11. apríl 2016 13:30
Abrini viðurkennir að vera maðurinn með hattinn "Hann sagðist hafa hent jakkanum sínum í ruslafötu og selt hattinn sinn eftir árásina.“ 9. apríl 2016 21:23