Ótrúleg endurkoma Skallagríms Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2016 18:55 Sigtryggur skoraði 23 stig fyrir Skallagrím. vísir/valli Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Borgnesingar unnu þriggja stiga sigur á Val, 82-85, í oddaleik um sæti í úrslitaleikjunum gegn Fjölni í Valshöllinni í dag. Valsmenn unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en svo sögðu leikmenn Skallagríms hingað og ekki lengra og unnu næstu þrjá leikina. Jean Cadet átti stórleik í liði Skallagríms; skoraði 27 stig, tók 23 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Sigtryggur Arnar Björnsson var sömuleiðis öflugur með 23 stig. Hamid Dicko og reynsluboltinn Hafþór Ingi Gunnarsson skoruðu níu stig hvor. Illugi Steingrímsson var stigahæstur í liði Vals með 23 stig. Jamie Stewart kom næstur með 20 stig.Tölfræði leiks: Valur-Skallagrímur 82-85 (21-22, 18-26, 18-21, 25-16) Valur: Illugi Steingrímsson 23/5 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Högni Fjalarsson 10, Sigurður Dagur Sturluson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 7, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar/5 stolnir, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Högni Egilsson 0, Skúli Gunnarsson 0. Skallagrímur: Jean Rony Cadet 27/23 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Hamid Dicko 9/4 fráköst, Kristófer Gíslason 5/7 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Davíð Guðmundsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Borgnesingar unnu þriggja stiga sigur á Val, 82-85, í oddaleik um sæti í úrslitaleikjunum gegn Fjölni í Valshöllinni í dag. Valsmenn unnu fyrstu tvo leikina í einvíginu en svo sögðu leikmenn Skallagríms hingað og ekki lengra og unnu næstu þrjá leikina. Jean Cadet átti stórleik í liði Skallagríms; skoraði 27 stig, tók 23 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Sigtryggur Arnar Björnsson var sömuleiðis öflugur með 23 stig. Hamid Dicko og reynsluboltinn Hafþór Ingi Gunnarsson skoruðu níu stig hvor. Illugi Steingrímsson var stigahæstur í liði Vals með 23 stig. Jamie Stewart kom næstur með 20 stig.Tölfræði leiks: Valur-Skallagrímur 82-85 (21-22, 18-26, 18-21, 25-16) Valur: Illugi Steingrímsson 23/5 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Högni Fjalarsson 10, Sigurður Dagur Sturluson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 7, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar/5 stolnir, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Högni Egilsson 0, Skúli Gunnarsson 0. Skallagrímur: Jean Rony Cadet 27/23 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Hamid Dicko 9/4 fráköst, Kristófer Gíslason 5/7 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Davíð Guðmundsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum