Baráttufólk prýðir peningaseðla Birta Björnsdóttir skrifar 24. apríl 2016 20:00 Harriet Tubman. Fyrrum forseti landsins, Andrew Jackson, víkur af framhlið 20 dollara seðilsins yfir á baklhiðina fyrir Harriet Tubman. Það hefði einhvern tíman þótt saga til næsta bæjar en á meðan Jackson hélt þræla í valdatíð sinni er Tubman þekktust fyrir baráttu sína gegn þrælahaldi.. „Harriet Tubman er dæmi um eina af þessum frábæru bandarísku sögum. Hún var fædd í þrældómi og var ólæs alla sína ævi. Hún endaði svo á að frelsa marga þræla úr ánauð og setti líf sitt í hættu við það," sagði Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Alexander Hamilton heldur sinni stöðu á framhlið 10 dollara seðilsins en á bakhliðina bætast við fimm þekktar súffragettur, baráttukonur fyrir kosningarétti kvenna. Abraham Lincon heldur sömuleiðis framhlið fimm dollara seðilsins en á bakhliðina bætast við fyrrum forsetafrúin Eleanor Roosevelt, baráttumaðurinn Martin Luther King og óperusöngkonan Marian Anderson, sem var fyrsta svarta konan til að syngja í Metropolitan Óperunni í New York. Það er þó ekki alveg á næstunni sem Bandaríkjamenn geta farið að fylla veskin af nýjum andlitum. Peningarnir verða prentaðir árið 2020 og komast í umferð skömmu síðar. Saga til næsta bæjar Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira
Fyrrum forseti landsins, Andrew Jackson, víkur af framhlið 20 dollara seðilsins yfir á baklhiðina fyrir Harriet Tubman. Það hefði einhvern tíman þótt saga til næsta bæjar en á meðan Jackson hélt þræla í valdatíð sinni er Tubman þekktust fyrir baráttu sína gegn þrælahaldi.. „Harriet Tubman er dæmi um eina af þessum frábæru bandarísku sögum. Hún var fædd í þrældómi og var ólæs alla sína ævi. Hún endaði svo á að frelsa marga þræla úr ánauð og setti líf sitt í hættu við það," sagði Jack Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna. Alexander Hamilton heldur sinni stöðu á framhlið 10 dollara seðilsins en á bakhliðina bætast við fimm þekktar súffragettur, baráttukonur fyrir kosningarétti kvenna. Abraham Lincon heldur sömuleiðis framhlið fimm dollara seðilsins en á bakhliðina bætast við fyrrum forsetafrúin Eleanor Roosevelt, baráttumaðurinn Martin Luther King og óperusöngkonan Marian Anderson, sem var fyrsta svarta konan til að syngja í Metropolitan Óperunni í New York. Það er þó ekki alveg á næstunni sem Bandaríkjamenn geta farið að fylla veskin af nýjum andlitum. Peningarnir verða prentaðir árið 2020 og komast í umferð skömmu síðar.
Saga til næsta bæjar Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Sjá meira