Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 12:30 Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira