Trump býst við að hækka skatta hinna ríkustu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2016 21:26 Ætlar sér að loka ýmsum leiðum sem hinir ríkustu nýta sér til þess að minnka skattbyrði sína. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana-flokksins, býst við því að hann myndi hækka skatta hinna ríkustu í Bandaríkjunum verði hann kjörinn forseti Bandaríkjanna. Trump hefur áður lagt til að skattar verði lækkaðar þvert yfir borðið en nú segist hann ekki reikna með að tillögur sínar verði samþykktar óbreyttar í bandaríska þinginu verði hann kjörinn forseti. „Þegar kemur að því að semja við þingið verða tillögurnar töluvert breyttar,“ sagði Trump. „Að mínu mati þurfa skattarnir á hina ríkustu að hækka að einhverju leyti.“ Tillögur Trump í skattamálum eru þær ítarlegustu sem hann hefur sett fram. Samkvæmt tillögunum munu þeir sem lægstar tekjur hafa, undir 50 þúsund dollurum á ári, ekki greiða neina tekjuskatta. Undir þann flokk fellur um helmingur Bandaríkjamanna. Önnur skattþrep samkvæmt tillögum Trump eru 10 prósent, 20 prósent og 25 prósent en síðasta skattþrepið er ætlað þeim sem mestar tekjur hafa eða meira en 300 þúsund dollara á ári. Er það talsvert lægra en hæsta skattþrepið í núverandi kerfi sem er 39,6 prósent á tekjur yfir 413 þúsund dollara. Þrátt fyrir þessa lækkanir hyggst Trump þó loka ýmsum leiðum sem tekjuháir nýta sér til þess að minna skattbyrði sína. „Ég er tilbúinn til þess að greiða hærri skatta,“ sagði Trump sem sjálfur er vellauðugur. „Og vitið þið hvað? Ég held að hinir ríkustu sé einnig tilbúnir til þess.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00 Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Sjá meira
Trump sá eini sem eftir er í kapphlaupi Repúblikana John Kasich tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að bjóða sig fram. Ekkert virðist nú geta komið í veg fyrir að Donald Trump verði forsetaefni Repúblikana 4. maí 2016 23:00
Trump fær ekki stuðning Bush Líklegur mótherji Trumps í forsetakosningunum, Hillary Clinton, mælist með 6 prósentustiga forskot á hann í meðaltali skoðanakannana Real Clear Politics. 6. maí 2016 07:00