Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:32 Íslensku stelpurnar á æfingu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. „Það átta sig allir á því að leikurinn gegn Makedóníu 7. júní verður mjög snúinn varðandi athygli en það skiptir okkur máli að þessi leikur hafi mikið vægi," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti hópinn fyrir næstu verkefni stelpnanna okkar. Stelpurnar spila næstu leiki sína gegn Skotlandi og Makedóníu nánast á sama tíma og strákarnir spila síðustu leiki sína gegn Noregi og Liechtenstein áður en þeir halda á stórmót í fyrsta sinn. Athyglin verður eðlilega mikil á strákunum þessa dagana. „Þessir leikir eru inn í sama glugga og þegar A-landslið karla spilar síðustu leikina sína. Það verður gríðarleg athygli í kringum það og ykkar vinna verður að keppast um helstu fréttir í kringum drengina fyrir mótið; hverjir eru heilir og hvernig gengur undirbúningur og svoleiðis," sagði Freyr. „Við getum litið þetta mörgum augum og reynt að koma okkur í fórnarlambagír varðandi athygli en það er ekki í boði. Við erum með í þessari vegverð drengjanna og við ætlum að nýta þá orku sem skapast af þeim og njóta augnabliksins með þeim." „Við ætlum að nýta okkur alla þá reynslu og þekkingu sem fylgir því að strákarnir séu að fara til Frakklands," sagði Freyr Alexandersson. Frekari fréttir af fundinum koma á Vísi síðar í dag. EM 2017 í Hollandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00 Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10 Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. „Það átta sig allir á því að leikurinn gegn Makedóníu 7. júní verður mjög snúinn varðandi athygli en það skiptir okkur máli að þessi leikur hafi mikið vægi," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, á blaðamannafundi í dag þegar hann kynnti hópinn fyrir næstu verkefni stelpnanna okkar. Stelpurnar spila næstu leiki sína gegn Skotlandi og Makedóníu nánast á sama tíma og strákarnir spila síðustu leiki sína gegn Noregi og Liechtenstein áður en þeir halda á stórmót í fyrsta sinn. Athyglin verður eðlilega mikil á strákunum þessa dagana. „Þessir leikir eru inn í sama glugga og þegar A-landslið karla spilar síðustu leikina sína. Það verður gríðarleg athygli í kringum það og ykkar vinna verður að keppast um helstu fréttir í kringum drengina fyrir mótið; hverjir eru heilir og hvernig gengur undirbúningur og svoleiðis," sagði Freyr. „Við getum litið þetta mörgum augum og reynt að koma okkur í fórnarlambagír varðandi athygli en það er ekki í boði. Við erum með í þessari vegverð drengjanna og við ætlum að nýta þá orku sem skapast af þeim og njóta augnabliksins með þeim." „Við ætlum að nýta okkur alla þá reynslu og þekkingu sem fylgir því að strákarnir séu að fara til Frakklands," sagði Freyr Alexandersson. Frekari fréttir af fundinum koma á Vísi síðar í dag.
EM 2017 í Hollandi Íslenski boltinn Tengdar fréttir Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00 Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10 Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45 Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00 Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Sjá meira
Níu nýliðar í hópnum sem mætir Póllandi Freyr Alexandersson valdi hóp skipaðan eingöngu leikmönnum úr Pepsi-deildinni. 8. febrúar 2016 14:00
Freyr: Fullkominn dagur í Minsk | Myndband Freyr Alexandersson var ánægður með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi í dag. 12. apríl 2016 20:10
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15
Algarve-hópurinn tilbúinn Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag leikmannahóp sinn fyrir Algarve-mótið. 22. febrúar 2016 14:45
Ný kynslóð verður tilbúin Ísland vann bronsverðlaun á sterku Algarve-móti í Portúgal þetta árið og er Freyr Alexandersson ánægður með útkomuna. Hann segir liðið á góðum stað og vel í stakk búið að tryggja sér sæti á EM 2017 í Hollandi. 11. mars 2016 06:00
Harpa með þrennu í fjórða sigri stelpnanna í röð Íslenska kvennalandsliðið er áfram með fullt hús í riðli sínum í undankeppni EM 2017 eftir flottan 5-0 útisigur á Hvíta Rússlandi í fyrsta mótsleik ársins. 12. apríl 2016 16:51