Telur að utanríkisstefna Trump myndi auka böl heimsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. maí 2016 11:39 Ekki eru allir ánægðir með utanríkisstefnu Donald Trump. vísir/epa Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Heimurinn verður mun verr staddur ef hugmyndir Donald Trump í utanríkismálum ná fram að ganga. Þetta er mat James Baker, fyrrverandi utanríkisráðherra landsins.James Bakervísir/epaUmmælin lét Baker falla á opnum þingnefndarfundi en yfirskrift fundarins var „Hlutverk Bandaríkjanna í heiminum“. Fjallað er um fundinn á vef Reuters. Baker var utanríkisráðherra í ríkisstjórn George Bush eldri á árunum 1989 til 1992. Marco Rubio, sem fyrir ekki svo löngu síðan dró sig úr kapphlaupi Repúblíkana um Hvíta húsið, spurði Baker hvað honum þætti um hugmyndir manna sem mæla með því að draga úr samstarfi Atlantshafsbandalagsins eða að auka við vopnaflóru Japan og Suður-Kóreu. „Sumir hafa stungið upp á því að láta Japan og Suður-Kóreu einfaldlega hafa kjarnorkuvopn þannig þau geti varið sig sjálf,“ sagði Rubio. Trump var ekki nefndur sérstaklega í spurningunni en engum duldist um hvern var átt. „Við glímum við fjöldamörg vandamál í dag en þau myndu margfaldast ef lagt yrði í þá vegferð,“ sagði Baker. „Eftir því sem fleiri þjóðir eignar kjarnorkuvopn, þeim mun varhugaverðari verður veröldin.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Trump og Ryan reyna að sættast Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, fundaði í gær með samflokksmanni sínum Paul Ryan, forseta fulltrúardeildar þingsins. 13. maí 2016 07:00