Íslensku landsliðsstrákarnir buðu upp á „dab“ í myndatöku fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 08:15 Íslensku strákarnir fagna hér sigri í undankeppninni. Vísir/EPA Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Sjá meira
Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00