Ásgerður Jana og Ingi Rúnar Íslandsmeistarar í fjölþrautum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2016 20:15 Þessi fimm fóru á pall í tugþraut karla og sjöþraut kvenna. Mynd/FRÍ Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup Frjálsar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA og Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki urðu í dag Íslandsmeistarar karla og kvenna í fjölþraut, Ingi Rúnar vann tugþrautina en Ásgerður Jana sjöþrautina. Meistaramót Íslands í fjölþrautum fór fram á Selfossi um helgina. Ingi Rúnar Kristinsson var með forystuna allan tímann og endaði með 6868 stig en hann rétt tæpum þúsund stigum meira en næsti maður sem var Ísak Óli Traustason úr UMSS. Það var meiri spenna hjá konunum þar sem 4854 stig nægðu Ásgerði Jönu Ágústsdóttur til að tryggja sér gullið eftir mikla baráttu við Blikann Irmu Gunnarsdóttur. Irma endaði 99 stigum á eftir en hún var með forystuna eftir fyrri daginn. Ásgerður Jana stóð sig mun betur í síðustu þremur greinunum sem voru langstökk, spjótkast og 800 metra hlaup, og það skilaði henni sigri og Íslandsmeistaratitli. Yfirlit yfir verðlaunahafa í fullorðins- og unglingaflokkum og árangur þeirra er hér fyrir neðan en þær upplýsingar eru fengnar af heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.Öll úrslitin:Tugþraut karla: 1. sæti með 6303 stig Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,18/ 3.8(821) - 6,73/ 2.9(750) - 14,01(729) - 1,88(696) - 53,52(660) - 16,41/ 3.4(687) - 45,46 - 4,00m - 48,51 - 4:59,00) 2. sæti með 5296 stig Ísak Óli Traustason UMSS (11,25/ 3.8(806) - 6,49/ 3.9(695) - 10,83(536) - 1,76(593) - 53,80(648) - 15,76/ 3.4(760) - 29,80 - 3,10m - 38,21 - 4:57,43) 3. sæti með 2489 stig Bjarki Rúnar Kristinsson Breiðablik (11,82/ 3.8(687) - 6,35/ 4.5(664) - 9,27(442) - 1,88(696) - lauk ekki öðrum greinum) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Sjöþraut kvenna:1. sæti með 4853 stig Ásgerður Jana Ágústsdóttir UFA (15,58/ 3.9 - 1,59 - 11,74 - 27,06/ 5.6 - 5,41/ 4.4 - 41,46 - 2:34,14)2. sæti með 4754 stig Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik (15,36/ 3.9 - 1,50 - 11,89 - 26,20/ 5.6 - 5,27/ 3.9 - 39,13 - 2:36,01)3. sæti með 4123 Sandra Eriksdóttir ÍR (16,16/ 3.9 - 1,53 - 9,79 - 27,70/ 5.6 - 4,89/ 3.3 - 31,70 - 2:40,89) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Sjöþraut 16-17 ára stúlkna. 1. sæti með 4182 stig Harpa Svansdóttir HSK/SELFOSS (17,07/ 4.2 - 1,41 - 11,37 - 27,73/ 5.7 - 5,39/ 4.0 - 27,74 - 2:29,64) 2. sæti með 4067 Sara Hlín Jóhannsdóttir BREIÐABLIK (15,23/ 4.2 - 1,41 - 9,10 - 26,77/ 5.7 - 4,69/ 4.1 - 22,60 - 2:28,10) Greinar innan sviga: 100m grindahlaup - hástökk - kúluvarp - 200m hlaup - langstökk - spjótkast - 800m hlaup Fimmtarþraut stúlkna 15 ára og yngri 1. sæti með 4031 stig Helga Margrét Haraldsdóttir ÍR (12,33/ 4.1 - 10,09 - 1,51 - 24,52 - 64,64) 2. sæti með 3770 stig Signý Hjartardóttir FJÖLNIR (14,05/ 4.1 - 9,92 - 1,42 - 29,21 - 69,29) 3. sæti með 3760 stig Hildur Helga Einarsdóttir HSK/SELFOSS (14,60/ 4.1 - 10,79 - 1,42 - 36,70 - 76,74) Greinaröð innan sviga: 80m grindahlaup - kúluvarp - hástökk - spjótkast - 400m hlaup Tugþraut pilta 18-19 ára 1. sæti með 6511 stig Guðmundur Karl Úlfarsson Á (11,14/ 3.4(830) - 6,43/ 3.0(682) - 12,56(640) - 1,64(496) - 51,83(732) - 15,46/ 4.5(795) — 31,37m - 4,50m - 48,27m(563) - 5:06,73) 2. sæti með 6173 stig Gunnar Eyjólfsson UFA (11,08/ 3.4(843) - 6,45/ 4.4(686) - 10,57(520) - 1,76(593) - 52,76(692) - 16,15/ 4.5(716) — 28,57m - 3,70m - 55,31m(563) - 4:36,42) 3. sæti með 6034 Guðmundur Smári Daníelsson UMSE (11,85/ 3.4(681) - 6,31/ 4.4(655) - 12,22(620) - 1,73(569) - 56,32(547) - 16,31/ 4.5(698) - 33,86 - 3,80m - 55,31m(668) - 5:11,95) Greinaröð innan sviga: 100m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 400m - 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 1500m hlaup Tugþraut pilta 16-17 ára 1. sæti með 5333 stig Styrmir Dan Hansen Steinunnarson HSK/SELFOSS (15,70/ 3.7(767) - 39,64(657) - 3,00(357) - 52,92 - 58,70(458) - 11,76/ 3.9(699) - 6,30/ 4.9(652)) 2. sæti með 5011 stig Ragúel Pino Alexandersson UFA (17,65/ 3.7(558) - 34,78(559) - 3,00(357) - 43,66 - 56,21(551) - 12,08/ 3.9(635) - 6,00/ 2.9(587)) 3. sæti með 4943 stig Reynir Zoëga Geirsson BBLIK (17,28/ 3.7(595) - 29,56(456) - 3,00(357) - 50,12 - 56,40(544) - 11,87/ 3.9(677) - 6,14/ 4.1(617)) Greinaröð innan sviga: 110m grindahlaup - kringlukast - stangarstökk - spjótkast - 400m hlaup - 100m - langstökk Síðustu þrjár greinarnar vantar inn: kúluvarp - hástökk - 1500m Fimmtarþraut pilta 15 ára og yngri 1. sæti með 2516 stig Jón Þorri Hermannsson UFA (15,52/ 2.4 - 40,44 - 25,27/ 3.8 - 29,20 - 5:01,58) 2. sæti með 2240 stig Úlfur Árnason ÍR (25,12/ 2.9 - 42,74 - 26,26/ 3.8 - 28,86 - 5:28,47) 3. sæti með 2143 stig Dagur Fannar Einarsson HSK/SELFOSS (35,12/ 2.5 - 35,79 - 26,11/ 3.8 - 22,86 - 5:07,84) Greinaröð árangurs innan sviga að ofan: langstökk - spjótkast - 200m - kringlukast - 1500m hlaup
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira