Byssueigendur styðja Trump Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2016 21:17 Vísir/AFP National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
National Rifle Association, eða samtök byssueigenda í Bandaríkjunum, hafa lýst yfir stuðningi við forsetaframboð Donald Trump. Samtökin segja tímabært að standa við bakið á Repúblikönum, því ef Hillary Clinton verði forseti muni hún taka byssurnar af fólki. „Við þurfum að sameinast og við þurfum að sameinast strax,“ sagði Chris Cox, háttsettur meðlimur samtakanna, á ársfundi þeirra í dag.AFP fréttaveitan segir að stuðningsyfirlýsingin komi ekki á óvart. Hins vegar sé tímasetningin sérstök. Stuðningsyfirlýsing NRA kom mánuði fyrr en í tveimur síðustu kosningum. Það gefi í skyn að samtökin vilji hjálpa flokknum þar sem framboð Trump hefur valdið miklum deilum.Trump hélt ræðu á ársþinginu þar sem hann gagnrýndi Clinton harðlega fyrir að styðja við hugmyndir um að draga úr byssueign. Hann sagði að slíkar aðgerðir myndu gera íbúum hættulegra svæða ómögulegt að verja sig. Þar að auki sagði hann að Clinton myndi afnema annað ákvæði stjórnarskrár Bandaríkjanna sem fjallar um að allir eigi þann rétt að bera vopn. Þá lofaði Trump því að afnema öll svæði sem er skilgreind sem „byssulaus“.Trump hélt því einnig fram að Clinton myndi sleppa hættulegum glæpamönnum úr fangelsi og stofna löghlýðnum borgurum í hættu.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira