Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 16:50 Öryggisgæsla hefur verið mikil í París frá hryðjuverkaárásunum þar í nóvember. Vísir/EPA Bandaríkjamenn segja Evrópumótið í Frakklandi í sumar vera eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. Utanríkisráðuneytið hefur varað við ferðalögum til Frakklands. Mótið mun standa yfir frá 10. júní til 10. júlí en yfirvöld og löggæsla í Frakklandi eru á hæsta viðbúnaðarstigi.Yfirlit yfir öryggisráðstafanir í Frakklandi í sumar.Vísir/GraphicNews130 létu lífið, þegar vígamenn Íslamska ríkisins gerðu árásir á leikvang, veitingastaði og tónleikahús. Þá létu 32 lífið í Brussel fyrr á þessu ári í sprengjuárásum flugvelli og í neðanjarðarlest. Búist við allt að miljón ferðamönnum til Frakklands í sumar vegna mótsins.Viðvörun Bandaríkjanna snýr einnig að Tourr de France og hátíðardegi kaþólsku kirkjunnar í Krakow í Póllandi þar sem búist er við 2,5 milljónum ferðamanna. Löggæsla í Frakklandi var færð á hæsta viðbúnaðarstig vegna árásanna í nóvember. Það var svo framlengt í annað sinn í vor til að ná yfir EM og Tour de France. Viðbúnaðarstigið og yfirlýst neyðarástand gerir yfirvöldum kleift að setja fólk sem talið er vera ógn við almenning í stofufangelsi án dóms og laga. Lögreglan hefur einnig getað gert árásir á heimili fólks án dómsúrskurðar, en sú heimild fellur úr gildi með nýrri framlengingu. Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira
Bandaríkjamenn segja Evrópumótið í Frakklandi í sumar vera eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. Utanríkisráðuneytið hefur varað við ferðalögum til Frakklands. Mótið mun standa yfir frá 10. júní til 10. júlí en yfirvöld og löggæsla í Frakklandi eru á hæsta viðbúnaðarstigi.Yfirlit yfir öryggisráðstafanir í Frakklandi í sumar.Vísir/GraphicNews130 létu lífið, þegar vígamenn Íslamska ríkisins gerðu árásir á leikvang, veitingastaði og tónleikahús. Þá létu 32 lífið í Brussel fyrr á þessu ári í sprengjuárásum flugvelli og í neðanjarðarlest. Búist við allt að miljón ferðamönnum til Frakklands í sumar vegna mótsins.Viðvörun Bandaríkjanna snýr einnig að Tourr de France og hátíðardegi kaþólsku kirkjunnar í Krakow í Póllandi þar sem búist er við 2,5 milljónum ferðamanna. Löggæsla í Frakklandi var færð á hæsta viðbúnaðarstig vegna árásanna í nóvember. Það var svo framlengt í annað sinn í vor til að ná yfir EM og Tour de France. Viðbúnaðarstigið og yfirlýst neyðarástand gerir yfirvöldum kleift að setja fólk sem talið er vera ógn við almenning í stofufangelsi án dóms og laga. Lögreglan hefur einnig getað gert árásir á heimili fólks án dómsúrskurðar, en sú heimild fellur úr gildi með nýrri framlengingu.
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Sjá meira