Helgi Evrópumeistari í spjótkasti : "Ennþá sætara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 18:56 Helgi Sveinsson. Vísir/Getty Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Ármenningurinn Helgi Sveinsson tryggði sér í dag gullverðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum. Helgi Sveinsson varð Evrópumeistari í spjótkasti í flokkum F42-44 eftir glæsilegan sigur á EM fatlaðra í frjálsum sem nú stendur yfir í Grosetto á Ítalíu. Lengsta kast Helga í keppninni í dag var 55,42 metrar sem er Evrópumeistaramótsmet í flokki F42. Heimsmet Helga í flokknum hélt þó velli í dag en það er 57,36 metrar sem hann setti síðasta sumar. Þá lauk Arnar Helgi Lárusson keppni á EM í dag þegar hann keppti í 100 metra spretti í wheelchair racing en hann kom í mark á tímanum 18.05 sekúndum og varð sjöundi í úrslitum. „Evróputitlinum náð og nú er það Ríó! Náði takmarkinu að vinna og setti mótsmet i leiðinni. Mig langaði að setja heimsmet en það verður að biða um sinn," skrifaði Helgi inn á fésbókarsíðu sína. „Erfiðar aðstæður og mikill mótvindur sem setti mig aðeins úr jafnvægi, en ótrúlega þakklátur með að landa þessu þar sem ég er að vinna i fyrsta skipti sameinaðan flokk og er að keppa við minna fatlaða einstaklinga sem gerir þetta ennþá sætara !! Takk fyrir mig og þeir sem hafa hjálpað mer og stutt mig i þessu ferli hingað til. Hálfnað verk þá hafið er. Ríó næst!," bætti Helgi við.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira