„Þjóðhetjurnar“ - Óður til strákanna okkar á EM Ívar Halldórsson skrifar 25. júní 2016 11:00 Þegar okkar landsmenn vinna dáðir á erlendri grundu er við hæfi að heiðra þá með einhverjum hætti. Strákarnir okkar hafa svo sannarlega vakið heimsathygli með seiglu sinni, hugprýði og hetjuskap á EM. Hátterni þeirra og drengskapur hefur verið til fyrirmyndar á mótinu og ég verð að viðurkenna að ég er mjög stoltur af þeim. Það er ekki á hverjum degi sem maður fyllist af einhvers konar yndislegri þjóðarást - en svo sannarlega er ég stoltur af því að vera Íslendingur í dag í ljósi afreka strákanna á EM. Þessi óður er mín leið til að þakka strákunum okkar, og að sjálfsögðu einnig Gumma Ben, fyrir frábæra og jákvæða landkynningu og fyrirmyndar frammistöðu á EM-mótinu: Þjóðhetjurnar Skunda þeir frá skrýtnu skeri Skotfastir og skeleggir Drengir dáðir Í EM skráðir Massaðir sem múrveggir Hræðast hvorki hót né hæðni Hrikalega hógværir Hvergi smeykir Klárir, keikir Engir vegir ófærir Víkingar á völdum velli Virtir, vænir, vongóðir Heilla heiminn draga ei seiminn Hæverskir og hugmóðir Hannes Halldórs hvergi hopar hetja klár í harkinu Fram sig leggur Eins manns veggur Martröð manna í markinu Gummi Ben er göldrum gæddur Geðshræringu glittir í þegar liðið eftir miðið hornið marksins hittir í Hetjurnar okkar skjótt hrifu heiminn Nú hugur margra á heima hér Með lúðra og fána syngjum "Öxar við ána" Guðs Ísland, nú enginn mun gleyma þér (Höfundur: Ívar Halldórsson) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ívar Halldórsson Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Sjá meira
Þegar okkar landsmenn vinna dáðir á erlendri grundu er við hæfi að heiðra þá með einhverjum hætti. Strákarnir okkar hafa svo sannarlega vakið heimsathygli með seiglu sinni, hugprýði og hetjuskap á EM. Hátterni þeirra og drengskapur hefur verið til fyrirmyndar á mótinu og ég verð að viðurkenna að ég er mjög stoltur af þeim. Það er ekki á hverjum degi sem maður fyllist af einhvers konar yndislegri þjóðarást - en svo sannarlega er ég stoltur af því að vera Íslendingur í dag í ljósi afreka strákanna á EM. Þessi óður er mín leið til að þakka strákunum okkar, og að sjálfsögðu einnig Gumma Ben, fyrir frábæra og jákvæða landkynningu og fyrirmyndar frammistöðu á EM-mótinu: Þjóðhetjurnar Skunda þeir frá skrýtnu skeri Skotfastir og skeleggir Drengir dáðir Í EM skráðir Massaðir sem múrveggir Hræðast hvorki hót né hæðni Hrikalega hógværir Hvergi smeykir Klárir, keikir Engir vegir ófærir Víkingar á völdum velli Virtir, vænir, vongóðir Heilla heiminn draga ei seiminn Hæverskir og hugmóðir Hannes Halldórs hvergi hopar hetja klár í harkinu Fram sig leggur Eins manns veggur Martröð manna í markinu Gummi Ben er göldrum gæddur Geðshræringu glittir í þegar liðið eftir miðið hornið marksins hittir í Hetjurnar okkar skjótt hrifu heiminn Nú hugur margra á heima hér Með lúðra og fána syngjum "Öxar við ána" Guðs Ísland, nú enginn mun gleyma þér (Höfundur: Ívar Halldórsson)
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun