Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2016 16:25 Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Arnar sagði frá þessu í lok þáttarins þegar kom að því að spá fyrir um úrslitin í leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð F-riðilsins en sá leikur fer fram á morgun. „Má ég koma með eina skemmtilega sögu," byrjaði Arnar Gunnlaugsson og Hörður Magnússon gaf honum orðið. „Ég hitti Eið Smára þegar landsliðshópurinn var tilkynntur og við fengum að vita hverja við vorum að fara að spila við. Hann sagði þá við mig: Ég er með handritið að mínu EM," sagði Arnar og hélt áfram: „Þetta er sönn saga en þetta sagði hann: Við gerum jafntefli við Portúgal og ég mun ekkert spila. Ég kem inn á móti Ungverjum og það mun enda jafntefli. Ég mun síðan skora sigurmarkið á móti Austurríki og við komust áfram í sextán liða úrslit," sagði Arnar. Arnar var búinn að spá leiknum 1-1 en ákvað að breytta spánni. „Ég ætla að breyta spánni minni. Við vinnum 1-0 og hann gerir sigurmarkið," sagði Arnar og átti þá við Eið Smára Guðjohnsen. Það má sjá Arnar segja frá þessu í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Arnar sagði frá þessu í lok þáttarins þegar kom að því að spá fyrir um úrslitin í leik Íslands og Austurríkis í lokaumferð F-riðilsins en sá leikur fer fram á morgun. „Má ég koma með eina skemmtilega sögu," byrjaði Arnar Gunnlaugsson og Hörður Magnússon gaf honum orðið. „Ég hitti Eið Smára þegar landsliðshópurinn var tilkynntur og við fengum að vita hverja við vorum að fara að spila við. Hann sagði þá við mig: Ég er með handritið að mínu EM," sagði Arnar og hélt áfram: „Þetta er sönn saga en þetta sagði hann: Við gerum jafntefli við Portúgal og ég mun ekkert spila. Ég kem inn á móti Ungverjum og það mun enda jafntefli. Ég mun síðan skora sigurmarkið á móti Austurríki og við komust áfram í sextán liða úrslit," sagði Arnar. Arnar var búinn að spá leiknum 1-1 en ákvað að breytta spánni. „Ég ætla að breyta spánni minni. Við vinnum 1-0 og hann gerir sigurmarkið," sagði Arnar og átti þá við Eið Smára Guðjohnsen. Það má sjá Arnar segja frá þessu í myndbandinu í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Jói Berg um orð Eiðs Smára fyrir leik: Þau voru mjög góð og höfðu áhrif á hópinn Reynslumesti leikmaður íslenska liðsins sagði nokkur orð á liðsfundi fyrir leikinn gegn Portúgal sem skipti sköpum. 16. júní 2016 13:45
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. 21. júní 2016 16:27
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51