Roy Hodgson: Ég óttast ekkert lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2016 21:50 Roy Hodgson gengur af velli í kvöld ásamt þeim Jamie Vardy og Deli Alli. Vísir/Getty Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland. EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, horfði upp á sína menn mistakast að landa þremur stigum í kvöld þrátt fyrir talsverða yfirburði á móti Slóvökum í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Frakklandi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og enska liðið endaði því í öðru sæti riðilsins á eftir nágrönnum sínum í Wales sem var jafnframt eina liðið sem England vann í riðlinum. „Það er pirrandi að vera með yfirburði í þremur leikjum en ná bara að vinna einn leik. Stuðningsmennirnir voru frábærir og það eru vonbrigði að geta ekki unnið leikinn fyrir þá," sagði Roy Hodgson við ITV eftir leikinn. „Við getum samt ekki gert mikið meira. Við vorum miklu betri allan leikinn og fengum svo mörg færi. Einhvern daginn förum við að nýta þessu færi. Ég get ekki gagnrýnt mína leikmenn fyrir vinnusemina," sagði Hodgson. „Þetta er samt svolítið vandræðalegt því við höfum verið í sókn alla leikina okkar og ég hefði aldrei séð það fyrir mig að við værum miklu betri í öllum þremur leikjunum.Einn daginn kemur að því að við förum að skora úr þessum færum," sagði Hodgson. „Það eru vonbrigði að ná aðeins öðru sætinu en við erum komnir í sextán liða úrslitin og hver getur svo sem sagt að það bíði okkar eitthvað erfiðara lið. Á meðan við spilum svona þá óttast ég engan," sagði Roy Hodgson. Enska liðið mætir liðinu sem endar í öðru sæti í F-riðlinum og það getur enn orðið Ísland.
EM 2016 í Frakklandi EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira