Game of Thrones: Sumir eru komnir lengra en aðrir Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2016 13:30 Tyrion Lannister. Eftir sex þáttaraðir af Game of Thrones eru einhverjar persónur sem hafa farið í heiljarinnar ferðalög. Bæði með tilliti til vegalengdar og til persónulegrar þróunar. Þar af eru nokkrir sem hafa komið lengra en aðrir.TheGaroStudios á Youtube hafa nú gert nokkurs konar yfirlitsmyndband fyrir Tyrion Lannister, sem hefur þurft að þola ansi mikið. Það er óhætt að segja að þarna megi finna nokkur „gæsahúðarmóment“, ef svo má að orði komast.Augljóslega ætti fólk sem hefur ekki horft á alla þættina ekki að horfa á þetta myndband nema það vilji mögulega láta skemma fyrir sér.Tyrion er þó ekki sá eini sem hefur fengið svo konunglega meðferð. Frá því að síðustu þáttaröð lauk hafa sambærileg myndbönd einnig verið gerð um Jon Snow. Þar af eru tvö sem standa öðrum fremur. Jon Snow hefur farið lengra en allir aðrir. Hann fæddist bastarður, veit ekki að hann er af tveimur ættum konunga, hefur þurft að myrða vini sína, var myrtur af vinum sínum, endurlífgaður og er nú orðinn konungur Norðursins eftir að hafa drepið mann sem átti ekki einn vin. Hægt er að sjá þau hér að neðan.King in the North The White Wolf Game of Thrones Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Eftir sex þáttaraðir af Game of Thrones eru einhverjar persónur sem hafa farið í heiljarinnar ferðalög. Bæði með tilliti til vegalengdar og til persónulegrar þróunar. Þar af eru nokkrir sem hafa komið lengra en aðrir.TheGaroStudios á Youtube hafa nú gert nokkurs konar yfirlitsmyndband fyrir Tyrion Lannister, sem hefur þurft að þola ansi mikið. Það er óhætt að segja að þarna megi finna nokkur „gæsahúðarmóment“, ef svo má að orði komast.Augljóslega ætti fólk sem hefur ekki horft á alla þættina ekki að horfa á þetta myndband nema það vilji mögulega láta skemma fyrir sér.Tyrion er þó ekki sá eini sem hefur fengið svo konunglega meðferð. Frá því að síðustu þáttaröð lauk hafa sambærileg myndbönd einnig verið gerð um Jon Snow. Þar af eru tvö sem standa öðrum fremur. Jon Snow hefur farið lengra en allir aðrir. Hann fæddist bastarður, veit ekki að hann er af tveimur ættum konunga, hefur þurft að myrða vini sína, var myrtur af vinum sínum, endurlífgaður og er nú orðinn konungur Norðursins eftir að hafa drepið mann sem átti ekki einn vin. Hægt er að sjá þau hér að neðan.King in the North The White Wolf
Game of Thrones Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira