Óhrein rússnesk hlaupakona þarf að endurgreiða 60 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 22:30 Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Rússneska lyfjasvindliðið tekur á sig ýmsar myndir og einhverjir óhreinir rússneskir íþróttamenn eru ekki aðeins dæmdir í keppnisbann því sumir þeirra fá líka stóra reikning í andlitið. Ein þeirra er rússneski langhlauparinn Liliya Shobukhova en skipuleggendur London maraþonsins hafa nú krafist þess að hún borgi þeim aftur meira en 377 þúsund pund eða meira en 60 milljónir íslenskra króna. BBC segir frá. Liliya Shobukhova féll á lyfjaprófi eins og fleiri rússneskir frjálsíþróttamenn og var dæmd í 38 mánaða bann. Shobukhova hafði unnið London maraþonið árið 2010 og fékk verðlaunafé fyrir það sem og að hún fékk pening fyrir að mæta til keppni í London maraþoninu árið eftir. Nick Bitel, yfirmaður London maraþonsins, segir að peningarnir sem koma til baka frá Liliyu Shobukhovu munu fara til þeirra hlaupara sem hún "svindlaði" á í umræddum hlaupum. Forráðamenn London maraþonsins þurfa samt hjálp frá Rússum til að innheimta peninginn. Það gæti samt reynst þrautinni þyngri. Öll úrslit í hlaupum Liliya Shobukhova frá árunum 2009, 2010 og 2011 hafa þegar verið dæmd ógild og hún missti þannig gullverðlaunin sem hún vann í þremur Chicago maraþonum frá 2009 til 2011. Forráðamenn London maraþonsins hafa þegar tekið sigurinn af Liliya Shobukhova í London maraþoninu 2010 og Aselefech Mergia frá Eþíópíu telst nú hafa unnið það hlaup. Liliya Shobukhova aðstoðaði Alþjóða lyfjaeftirlitið til að koma upp um víðtækt lyfjasvindl Rússa og fyrir vikið var bann hennar minnkað um sjö mánuði. Liliya Shobukhova hefur samt sem áður fengið lífstíðarbann frá þátttöku í London maraþoninu og eins öllum fimm stærstu maraþonum heimsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira