Hollande segir árásina í Nice „fyrirlitlega“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júlí 2016 13:36 Francois Hollande. vísir/getty Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum. Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti ávarpaði þjóð sína í beinni sjónvarpsútsendingu frá Nice núna eftir hádegi. Hann sagði árásina í borginni í gær fyrirlitlega en að minnsta kosti 84 létust þegar maður keyrði vörubíl inn í mannfjölda í miðborginni þar sem fólk var samankomið vegna hátíðahalda á þjóðhátíðardegi Frakka sem var í gær. Þá eru fimmtíu manns lífshættulega slasaðir. Hollande sagði að börn og útlendingar væru á meðal hinna látnu en Nice er mjög vinsæll ferðamannastaður. Þá var samkoman í gær mikil fjölskylduhátíð og mörg börn þar af leiðandi í miðbænum.„Allur heimurinn horfir til okkar og sýnir okkur samstöðu. Heimurinn hugsar til okkar,“ sagði Hollande. Hann sagði að yfirvöld rannsaki hvort maðurinn sem keyrði trukkinn í gær eigi sér vitorðsmenn sem ógn stafi af og sagði að löng barátta væri framundan fyrir Frakka. Hollande þakkaði lögreglumönnum og öðrum sem komið hafa björgunaraðgerðum og hjálparstarfi í Nice. „Lögreglan er stolt Frakklands,“ sagði Hollande og þakkaði einnig slökkviliðsmönnum og björgunarliði fyrir þeirra störf. Þá sagði hann að heilbrigðisstarfsfólk hefði komið til vinnu um miðja nótt til að bjarga mannslífum.
Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
Íslendingur í Nice: „Þetta er allt mjög óraunverulegt“ Aníta Ýr Pétursdóttir segir fólk reyni að láta lífið ganga sinn vanagang eins og unnt er. 15. júlí 2016 12:16
Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. 15. júlí 2016 11:50
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent