Sjáðu Evrópu-markasúpuna í vesturbænum í kvöld | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2016 22:09 Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Þótt KR hafi skorað fæst mörk allra liða í Pepsi-deildinni á liðið ekki í neinum vandræðum með að skora í Evrópudeildinni. Það sýndu KR-ingar svo sannarlega í kvöld þegar þeir gerðu 3-3 jafntefli við svissneska liðið Grasshopper á heimavelli sínum í Vesturbænum. KR er því búið að skora 11 mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni í sumar en liðið gerði samtals átta mörk gegn norður-írska liðinu Glenavon í síðustu umferð. Það blés ekki byrlega fyrir KR-inga í hálfleik, enda tveimur mörkum undir. Ridge Munsy kom Grasshopper yfir á 18. mínútu og 10 mínútum fyrir hálfleik bætti Nikola Gjorgjev öðru marki við eftir undirbúnings Rúnars Más Sigurjónssonar sem lék sinn fyrsta mótsleik fyrir svissneska liðið í kvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp og Morten Beck Andersen, sem kom inn á í leikhléi, jafnaði metin með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Andersen á enn eftir að skora í Pepsi-deildinni en er kominn með þrjú mörk í Evrópudeildinni.Sjá einnig: Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Caio kom gestunum aftur yfir á 59. mínútu en Óskar Örn Hauksson jafnaði metin í 3-3 með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu og þar við sat.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00 Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45 Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00 Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. 8. júlí 2016 11:00
Jeppe á leið í Vesturbæinn? Danski framherjinn Jeppe Hansen er á förum til KR samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 13. júlí 2016 23:31
Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7. júlí 2016 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 14. júlí 2016 21:45
Sjáðu markaveisluna hjá KR í Belfast KR-ingar fóru á kostum í Belfast í gær er þeir völtuðu yfir Glenavon í Evrópudeildinni. 8. júlí 2016 10:00
Einn af strákunum okkar á KR-velli: Gaman að spila fyrsta leikinn fyrir framan vini og fjölskyldu Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson gæti spilað fyrsta keppnisleikinn sinn með svissneska liðinu Grasshopper í kvöld og það á KR-vellinum. 14. júlí 2016 09:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glenavon 2-1 | Loksins kom langþráður sigur KR-inga KR vann ágætan sigur á n-írska liðinu Glenovan í Evrópudeildinni í kvöld. 30. júní 2016 21:30