Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 14:30 Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Guardian fékk einn frá hverju landi til þess að gera upp mótið og hvaða þýðingu það hefði fyrir viðkomandi þjóð. Liam Molloy er frá Manchester í Englandi en hefur búið á Íslandi undanfarin ellefu ár. „Við hér á Íslandi erum öll stolt yfir því hvernig íslenska liðið og þeirra frábæri liðsandi skein skært á stóra sviðinu," segir Liam Molloy. „Þegar Ísland skoraði sigurmarkið sitt á móti Austurríki í uppbótartíma þá fagnað öll Reykjavík eins og ég hef aldrei séð áður. Ég áttaði mig síðan á því að næsti mótherji yrði England og við vitum öll hvað gerðist næst," sagði Liam Molloy. Íslenska liðið vann 2-1 sigur á Englandi og skildi enskan fótbolta eftir í miklu uppnámi, með engan landsliðsþjálfara og framtíðina í mikilli óvissu. Íslenska liðið hélt hinsvegar áfram að heilla heiminn með víkingaklappinu og mörkum í hverjum leik. Ævintýrið endaði samt í átta liða úrslitunum þar sem Ísland lenti 4-0 undir í fyrri hálfleik á móti Frökkum og tapaði á endanum 5-2. „Ég hef líka aldrei séð fólk fagna tapleik með eins miklu stolti og Íslendingarnir gerðu eftir leikinn á móti Frökkum. Þau sögðu: Við unnum allavega seinni hálfleikinn. Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna á þessu móti. Bara að vera þarna var sigur í þeirra augum," sagði Molloy. Það er hægt að sjá viðtalið við Liam Molloy sem og öll hin viðtölin með því að smella hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00 Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12. júlí 2016 09:00
Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11. júlí 2016 09:00
Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. 13. júlí 2016 08:30
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11. júlí 2016 16:00
Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. 13. júlí 2016 12:00
Rio: EM vonbrigði þrátt fyrir flottar senur eins og þegar Ísland vann England Ekki eru allir ánægðir með 24 liða Evrópumót sem var prófað núna í fyrsta sinn. 12. júlí 2016 18:30