Hættir að birta myndir af árásarmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2016 15:29 Vísir/AFP Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira