Michelle Obama gagnrýndi Trump harðlega á flokkþingi demókrata Atli Ísleifsson skrifar 26. júlí 2016 09:51 Michelle Obama forsetafrú. Vísir/AFP Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, gagnrýndi Donald Trump, frambjóðanda repúblikana, harðlega í ræðu sinni á flokksþingi Demókrataflokksins í Philadelphiu í nótt. Í frétt BBC segir að ræða Obama hafi verið kraftmikil þar sem hún sagði Bandaríkjamönnum að hlusta ekki á raddir sem sögðu að Bandaríkin væru ekki mikil eða stórfengleg, þar sem hún vísaði til slagorðs Trumps (e. Make America Great Again). „Því þetta, einmitt núna, er stórfenglegasta land í heimi.“ Obama ræddi einnig sögu og stöðu svartra í Bandaríkjunum. „Ég vakna á hverjum morgni í húsi byggðu af þrælum, “ sagði Obama og kvaðst stolt af því að geta fylgst með dætrum sínum leika við hundinn sinn á lóð Hvíta hússins. Í ræðu sinni hvatti Bernie Sanders alla demókrata til að tryggja að Hillary Clinton verði næsti forseti Bandaríkjanna. Gestir flokksþingsins stóðu upp og klöppuðu fyrir Sanders, öldungadeildarþingmanni Vermont, áður en hann hóf ræðu sína. „Hillary Clinton verður að verða næsti forseti Bandaríkjanna,“ sagði Sanders við mikil fagnaðaróp gesta. „Á meðan Donald Trump er upptekinn af því að móðga hvern þjóðfélagshópinn á fætur öðrum, þá gerir Hillary Clinton sér grein fyrir því að fjölbreytileiki okkar er okkar helsti styrkur,“ sagði Sanders. Fyrr um kvöldið höfðu sumir stuðningsmenn Sanders baulað í hvert sinn sem nafn Hillary Clinton var nefnt á nafn, en hún mun formlega taka við útnefningu Demókrataflokksins á fimmtudag.Samantekt CNN af fundi gærdagsins: Ræða Michelle Obama í heild sinni: Ræða Bernie Sanders í heild sinni:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45 Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00 Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03 Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Forsetaefni Repúblikana segir Alþjóðaviðskiptastofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í Bandaríkjunum og segir hana vera "stórslys“. 24. júlí 2016 16:45
Líf og fjör á landsfundi repúblikana Landsfundur repúblikana í Bandaríkjunum fór fram um helgina. Donald Trump var formlega útnefndur til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Mike Pence sér við hlið. Landsþingsmenn kölluðu eftir fangelsun Hillary Clinton. Stjórnmálaferill Ted 25. júlí 2016 07:00
Trump mælist með meira fylgi en Clinton á landsvísu Trump er kominn yfir Hillary Clinton í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri skoðanakönnun CNN. 25. júlí 2016 18:03
Stuðningsmenn Sanders mótmæla á landsþingi demókrata Töluverð sundrung virðist vera innan demókrataflokksins á langsþingi þeirra sem fer fram í Philadelphiu. 25. júlí 2016 23:59
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent