Clinton velur Tim Kaine Samúel Karl Ólason skrifar 23. júlí 2016 00:45 Vísir/Getty Hillary Clinton, verðandi forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur valið Tim Kaine, öldungadeildarþingmann Virginíu, sem varaforsetaefni sitt fyrir. Þetta tilkynnti hún í smáskilaboðum til stuðningsmanna sinna nú í kvöld og á Twitter. Kaine hefur þótt líklegur til að verða valinn. Hann er 58 ára gamall og fyrrverandi ríkisstjóri Virginíu. Clinton hafði einnig verið hvött til þess að velja öldungadeildaþingmennina Elizabeth Warren og Sherrod Brown. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar hvatti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Clinton til að velja Kaine. Áður en Kaine sneri sér að stjórnmálum starfaði hann sem lögmaður og sérhæfði hann sig í málum um borgarleg réttlæti og húsnæði. Hann talar reiprennandi spænsku. Hann hefur áður sýnt fram á að hann getur náð til bæði Demókrata og Repúblikana, sem gæti hjálpað Clinton að ná Repúblikönum sem styðja ekki við bakið á Donald Trump.I'm thrilled to announce my running mate, @TimKaine, a man who's devoted his life to fighting for others. -H pic.twitter.com/lTVyfztE5Z— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 .@TimKaine's guiding principle: the belief that you can make a difference through public service. pic.twitter.com/YopSUeMqOX— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Hillary Clinton, verðandi forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur valið Tim Kaine, öldungadeildarþingmann Virginíu, sem varaforsetaefni sitt fyrir. Þetta tilkynnti hún í smáskilaboðum til stuðningsmanna sinna nú í kvöld og á Twitter. Kaine hefur þótt líklegur til að verða valinn. Hann er 58 ára gamall og fyrrverandi ríkisstjóri Virginíu. Clinton hafði einnig verið hvött til þess að velja öldungadeildaþingmennina Elizabeth Warren og Sherrod Brown. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar hvatti Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, Clinton til að velja Kaine. Áður en Kaine sneri sér að stjórnmálum starfaði hann sem lögmaður og sérhæfði hann sig í málum um borgarleg réttlæti og húsnæði. Hann talar reiprennandi spænsku. Hann hefur áður sýnt fram á að hann getur náð til bæði Demókrata og Repúblikana, sem gæti hjálpað Clinton að ná Repúblikönum sem styðja ekki við bakið á Donald Trump.I'm thrilled to announce my running mate, @TimKaine, a man who's devoted his life to fighting for others. -H pic.twitter.com/lTVyfztE5Z— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016 .@TimKaine's guiding principle: the belief that you can make a difference through public service. pic.twitter.com/YopSUeMqOX— Hillary Clinton (@HillaryClinton) July 23, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira