Tölt íslenska hestsins rakið til Jórvíkur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2016 23:26 Íslenskir hestar í íslenskum haga. Vísir/GVA. Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig. Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Töltið, eitt einkennismerkja íslenska hestsins, á rætur að rekja til Jórvíkur um miðja níundu öld. Þetta er niðurstaða nýrrar fjölþjóðlegrar rannsóknar sem sagt er frá á vef BBC. Tveir íslenskir meðhöfundar eru að greininni. Árið 2012 var birt grein þar sem rannsakendur könnuðu gen íslenska hestsins. Niðurstaða hennar var að stök stökkbreyting í stöku geni varð til þess að íslenski hesturinn getur tölt. Í rannsókninni nú könnuðu vísindamenn erfðaefni níutíu hesta. Sumir þeirra voru uppi árþúsundum fyrir Krist. Fyrstu ummerki gensins, sem gerir íslenska hestinum kleift að tölta, fundust í leifum hesta sem voru uppi í Jórvík á árunum 850-900 eftir krist. „Það er ólíklegt að þessi eiginleiki hafi verið til staðar áður, í það minnsta hefur hann verið sjaldgæfur, þar sem töltið er mikill kostur í hestum,“ segir Dr. Arna Ludwig einn höfunda greinarinnar. Kenning höfunda er sú að víkingar hafi numið hesta á brott frá Jórvík til Íslands. Fá hross hafi verið hér á landi og því hafi verið auðveldara að halda geninu og eiginleikanum hér á landi en í löndum þar sem stofnstærð er meiri. „Það er eins og víkingarnir hafi áttað sig á þessum eiginleika og nýtt hann til fulls,“ segir Ludwig.
Hestar Tengdar fréttir Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15 Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Íslenski hesturinn kannski glæsilegastur allra hrossa Íslenski hesturinn fær veglega kynningu í myndasyrpu á fréttavef CNN undir fyrirsögninni: Upprunalegir hestar víkinganna. 25. mars 2016 21:15
Íslenski hesturinn vinsælli en Gullfoss og Geysir á Instagram Íslenskt tónlistarfólk á einn stærsta þátt í því að laða að ferðafólk til landsins. 21. október 2015 16:30
Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12. janúar 2016 07:00