Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Atli Ísleifsson skrifar 2. ágúst 2016 16:10 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Sjá meira
Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07