Vill kanna innflytjendur gaumgæfilega Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2016 21:53 Donald Trump. Vísir/Getty Forsetaframbjóðandinn Donald Trump segir að hann vilji að innflytjendur í Bandaríkjunum verði kannaðir gaumgæfilega. Próf verði lagt fyrir innflytjendur til að sýna fram á að þeir styðji við vestræn gildi eins og trúfrelsi. Trump fór yfir utanríkisstefnu sína í ræðu í Ohio í kvöld þar sem hann sagði einnig að ríkisborgurum ákveðinna ríkja yrði ekki hleypt til Bandaríkjanna. Hann tók þó ekki fram hvaða ríki um væri að ræða. Upphaflega í byrjun kosningabaráttu Trump lagði hann til að öllum múslimum yrði bannað að koma til Bandaríkjanna en nú hefur hann breytt því yfir í að banna innflytjendur og ferðamenn frá ákveðnum ríkjum. Hann sagði að innanríkisráðuneytið og aðrar stofnanir myndu taka ákvörðun um hvaða ríki yrði að ræða. Trump dró einnig í land varðandi fyrri ummæli sín um Atlantshafsbandalagið og sagði að ríkisstjórn hans myndi starfa með bandamönnum þeirra í NATO að útrýmingu Íslamska ríkisins. Hann sagðist ekki lengur telja að NATO væri úr sér gengið. Þá myndi hann stofna sérstaka nefnd sem ætti að rannsaka hryðjuverk og að fangelsinu í Guantanamoflóa yrði haldið opnu. Trump um innflytjendamál. Ræðuna í heild sinni má sjá hér. Trump byrjar að tala eftir 35 mínútur. Um baráttuna gegn hryðjuverkum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 11. ágúst 2016 10:26 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Donald Trump segir að hann vilji að innflytjendur í Bandaríkjunum verði kannaðir gaumgæfilega. Próf verði lagt fyrir innflytjendur til að sýna fram á að þeir styðji við vestræn gildi eins og trúfrelsi. Trump fór yfir utanríkisstefnu sína í ræðu í Ohio í kvöld þar sem hann sagði einnig að ríkisborgurum ákveðinna ríkja yrði ekki hleypt til Bandaríkjanna. Hann tók þó ekki fram hvaða ríki um væri að ræða. Upphaflega í byrjun kosningabaráttu Trump lagði hann til að öllum múslimum yrði bannað að koma til Bandaríkjanna en nú hefur hann breytt því yfir í að banna innflytjendur og ferðamenn frá ákveðnum ríkjum. Hann sagði að innanríkisráðuneytið og aðrar stofnanir myndu taka ákvörðun um hvaða ríki yrði að ræða. Trump dró einnig í land varðandi fyrri ummæli sín um Atlantshafsbandalagið og sagði að ríkisstjórn hans myndi starfa með bandamönnum þeirra í NATO að útrýmingu Íslamska ríkisins. Hann sagðist ekki lengur telja að NATO væri úr sér gengið. Þá myndi hann stofna sérstaka nefnd sem ætti að rannsaka hryðjuverk og að fangelsinu í Guantanamoflóa yrði haldið opnu. Trump um innflytjendamál. Ræðuna í heild sinni má sjá hér. Trump byrjar að tala eftir 35 mínútur. Um baráttuna gegn hryðjuverkum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 11. ágúst 2016 10:26 Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03 Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10 Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Sjá meira
Trump sagði Obama vera stofnanda ISIS Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana sagði í ræðu á kosningafundi í Flórída í gær að Barack Obama Bandaríkjaforseti væri stofnandi hryðjuverkasamtakanna ISIS. 11. ágúst 2016 10:26
Vilja að Repúblikanaflokkurinn hætti að ausa peningum í Trump Meira en sjötíu meðlimir Repúblikanaflokksins hafa ritað bréf til Reince Priebus, formanns landsnefndar flokksins, þar sem hann er hvattur til þess að sjá til þess að flokkurinn hætti að styðja fjárhagslega við kosningabaráttu Donald Trump. 12. ágúst 2016 09:03
Þjóðaröryggisráðgjafar innan Repúblikanaflokksins vara við Donald Trump Fimmtíu þjóðaröryggisráðgjafar innan vébanda Repúblikanaflokksins hafa varað við að forsetaframbjóðandinn Donald Trump verði gáleysislegasti forsetinn í sögu landsins, nái hann kjöri. 9. ágúst 2016 09:10
Trump um ummæli sín um Obama og ISIS: Skilur fólk ekki kaldhæðni? Enn er sótt að Trump vegna ummæla forsetaefnis Repúblikana. 12. ágúst 2016 13:05