Aðeins tvær af eistnesku þríburunum skiluðu sér í mark | Gull til Kenýu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2016 16:15 Þrírburar tóku þátt í maraþonkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu en maraþoninu fór fram í dag og lauk með sigri Jemimu Sumgong frá Kenýu. Jemima Sumgong vann þar fyrsta gull Kenýubúa í markaþoni kvenna í sögu Ólympíuleikanna en Kenýa hafði áður unnið þrjú silfur og eitt brons í þessari grein. Sumgong sem er 31 árs og móðir er aðeins þriðja konan frá Kenýu sem vinnur gull á Ólympíuleikun en Pamela Jelimo vann gull í 800 metra hlaupi 2008 og Nancy Jebet Langat gull í 1500 metra hlaupi á sömu leikum. „Ég er mjög þakklát fyrir að vinna fyrsta gull Kenýu í Ríó. Það var heitt en við þurftum allar að komast í gegnum það. Ég var góða stjórn á líkamanum og hlustaði líka vel á hann," sagði Jemima Sumgong. Eunice Kirwa frá Barein fékk silfur og Mare Dibaba frá Eþíópíu fékk brons. Þrjár eistneskar systur vöktu líka mikla athygli í þessu hlaupi en þær Leila, Liina og Lily Luik eru eineggja þríburar og voru allar með í þessum úrslitahlaupi á Ólympíuleikunum. Þær náðu þó ekki allar að klára hlaupið. Lily varð fyrst af þeim en hún kom í mark í 97. sæti á 2:48:29 klukkutímum. Hún var 24:25 mínútum á eftur sigurvegaranum. Leila Luik varð í 114. sæti á 2:54:38 klukkutímum en Liina Luik náði ekki að klára og hætti skömmu áður en hún var hálfnuð. Það vakti enn meiri athygli á þátttöku eistnesku þríburanna í hlauðinu að þær þrjár voru í miklu stuði eftir hlaupið og skelltu í dans saman. Greinilega miklir stuðboltar þar á ferðinni. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Þrírburar tóku þátt í maraþonkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu en maraþoninu fór fram í dag og lauk með sigri Jemimu Sumgong frá Kenýu. Jemima Sumgong vann þar fyrsta gull Kenýubúa í markaþoni kvenna í sögu Ólympíuleikanna en Kenýa hafði áður unnið þrjú silfur og eitt brons í þessari grein. Sumgong sem er 31 árs og móðir er aðeins þriðja konan frá Kenýu sem vinnur gull á Ólympíuleikun en Pamela Jelimo vann gull í 800 metra hlaupi 2008 og Nancy Jebet Langat gull í 1500 metra hlaupi á sömu leikum. „Ég er mjög þakklát fyrir að vinna fyrsta gull Kenýu í Ríó. Það var heitt en við þurftum allar að komast í gegnum það. Ég var góða stjórn á líkamanum og hlustaði líka vel á hann," sagði Jemima Sumgong. Eunice Kirwa frá Barein fékk silfur og Mare Dibaba frá Eþíópíu fékk brons. Þrjár eistneskar systur vöktu líka mikla athygli í þessu hlaupi en þær Leila, Liina og Lily Luik eru eineggja þríburar og voru allar með í þessum úrslitahlaupi á Ólympíuleikunum. Þær náðu þó ekki allar að klára hlaupið. Lily varð fyrst af þeim en hún kom í mark í 97. sæti á 2:48:29 klukkutímum. Hún var 24:25 mínútum á eftur sigurvegaranum. Leila Luik varð í 114. sæti á 2:54:38 klukkutímum en Liina Luik náði ekki að klára og hætti skömmu áður en hún var hálfnuð. Það vakti enn meiri athygli á þátttöku eistnesku þríburanna í hlauðinu að þær þrjár voru í miklu stuði eftir hlaupið og skelltu í dans saman. Greinilega miklir stuðboltar þar á ferðinni.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira