Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Smári Jökull Jónsson á Valsvellinum skrifar 28. ágúst 2016 22:37 Kristinn Freyr kláraði leikinn í kvöld. vísir/hanna Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Hlíðarendapiltar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. „Allir Valsarar eru ánægðir með þennan sigur í kvöld. Það var frábær stemmning og langt síðan svona margir hafa komið á völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Kristinn Freyr í samtali við Vísi eftir leik. Dómarinn var töluvert áberandi í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða kvörtuðu mikið í Guðmundi Ársæli Guðmundssyni sem dæmdi leikinn. KR-ingar þó öllu meira enda kláruðu þeir leikinn einum færri auk þess að fá á sig vítaspyrnu. „Ég veit ekkert um þetta rauða spjald, ég sá ekki einu seinni hverjum hann var að gefa spjald. Mér er eiginlega alveg sama hvernig við vinnum þennan leik. Að vinna KR 2-0 er bara geggjað.“ Í fyrri hálfleik varð umdeilt atvik þegar KR-ingurinn Michael Præst meiddist. Leikurinn hélt áfram og Kristinn Freyr nýtti sér það að Præst lá langt fyrir aftan varnarlínu KR og spilaði sóknarmenn Vals réttstæða. Kristinn viðurkenndi að þetta hefði verið siðlaust af hans hálfu. „Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það alveg. Ég er í þessu til að vinna fótboltaleiki en ekki til að eignast vini og er til í að gera hvað sem er til að vinna. Þetta heppnaðist reyndar ekki en ég veit að þetta er siðlaust og svo sem ekkert meira um það að segja,“ sagði Kristinn Freyr að lokum. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Hlíðarendapiltar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. „Allir Valsarar eru ánægðir með þennan sigur í kvöld. Það var frábær stemmning og langt síðan svona margir hafa komið á völlinn. Þetta var geggjað,“ sagði Kristinn Freyr í samtali við Vísi eftir leik. Dómarinn var töluvert áberandi í leiknum í kvöld og leikmenn beggja liða kvörtuðu mikið í Guðmundi Ársæli Guðmundssyni sem dæmdi leikinn. KR-ingar þó öllu meira enda kláruðu þeir leikinn einum færri auk þess að fá á sig vítaspyrnu. „Ég veit ekkert um þetta rauða spjald, ég sá ekki einu seinni hverjum hann var að gefa spjald. Mér er eiginlega alveg sama hvernig við vinnum þennan leik. Að vinna KR 2-0 er bara geggjað.“ Í fyrri hálfleik varð umdeilt atvik þegar KR-ingurinn Michael Præst meiddist. Leikurinn hélt áfram og Kristinn Freyr nýtti sér það að Præst lá langt fyrir aftan varnarlínu KR og spilaði sóknarmenn Vals réttstæða. Kristinn viðurkenndi að þetta hefði verið siðlaust af hans hálfu. „Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það alveg. Ég er í þessu til að vinna fótboltaleiki en ekki til að eignast vini og er til í að gera hvað sem er til að vinna. Þetta heppnaðist reyndar ekki en ég veit að þetta er siðlaust og svo sem ekkert meira um það að segja,“ sagði Kristinn Freyr að lokum.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira